Innlent

Lík fannst í fjörunni við Reykjanesbæ

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan rannsakar vettvang málsins í fjörunni í Reykjanesi.
Lögreglan rannsakar vettvang málsins í fjörunni í Reykjanesi. mynd/ Hilmar Bragi.
Lík fannst í fjörunni við Reykjanesbæ í dag. Lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu, en Vísir hefur fengið þær upplýsingar að fréttatilkynning verði send út klukkan fjögur í dag vegna þessa máls.

Lögreglumenn hafa unnið að rannsókn málsins í fjörunni frá því að tilkynning um málið barst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×