Tölvuþrjótar hringja aftur á íslensk heimili 14. október 2012 11:21 Eitthvað hefur borið á því í vikunni útlendir einstaklingar hafi hringt á íslensk heimili og þóst vera starfsmenn tölvufyrirtækja, svo sem Microsoft, og reynt að beina fólki inn á sýktar heimasíðu í þeim tilgangi að komast yfir aðgang að heimilistölvum Íslendinga. Vísi bárust nokkrar ábendingar um þetta, en málið svipar til tölvuþrjóta sem hringdu hingað til lands í nafni Microsoft síðustu páska. Þá hafði sama aðferð verið notuð til þess að plata íbúa í Noregi og var nokkuð um það fjallað í þarlendum fjölmiðlum fyrr á þessu ári. Svikahrapparnir eru sérlega sérlega slægir og sannfærandi í sínu. Þeir halda því meðal annars fram að einhver villa hafi komið upp sem viðkomandi þyrfti að bregðast við og báðu þeir svo fólkið um að setjast við tölvu sína og kveikja á henni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi þá út tilkynningu þar sem varað var við svona svikum en íbúar hér á landi höfðu þá ekki komist í tæri við slíka svikara. Framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi sagði þá í viðtali við Vísi að starfsmenn Microsoft hringdu aldrei sérstaklega á heimili fólks með þessum hætti. Besta ráðið er hreinlega að skella á þessa þrjóta en hægt er að koma ábendingum til lögreglunnar í gegnum veffangið svikapostur@rls.is. Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Eitthvað hefur borið á því í vikunni útlendir einstaklingar hafi hringt á íslensk heimili og þóst vera starfsmenn tölvufyrirtækja, svo sem Microsoft, og reynt að beina fólki inn á sýktar heimasíðu í þeim tilgangi að komast yfir aðgang að heimilistölvum Íslendinga. Vísi bárust nokkrar ábendingar um þetta, en málið svipar til tölvuþrjóta sem hringdu hingað til lands í nafni Microsoft síðustu páska. Þá hafði sama aðferð verið notuð til þess að plata íbúa í Noregi og var nokkuð um það fjallað í þarlendum fjölmiðlum fyrr á þessu ári. Svikahrapparnir eru sérlega sérlega slægir og sannfærandi í sínu. Þeir halda því meðal annars fram að einhver villa hafi komið upp sem viðkomandi þyrfti að bregðast við og báðu þeir svo fólkið um að setjast við tölvu sína og kveikja á henni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi þá út tilkynningu þar sem varað var við svona svikum en íbúar hér á landi höfðu þá ekki komist í tæri við slíka svikara. Framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi sagði þá í viðtali við Vísi að starfsmenn Microsoft hringdu aldrei sérstaklega á heimili fólks með þessum hætti. Besta ráðið er hreinlega að skella á þessa þrjóta en hægt er að koma ábendingum til lögreglunnar í gegnum veffangið svikapostur@rls.is.
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira