Karolina Fund - Nýsköpun í krafti fjöldans Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 7. október 2012 19:26 Almenningur getur nú lagt lóð sín á vogarskálar íslenskra listamanna og sprotafyrirtækja. Spáný íslensk vefsíða vill virkja áhuga evrópubúa á íslenskri nýsköpun með hópfjármögnun. Karolina Fund er fyrsta hópfjármögnunarsíða landsins. Henni var hleypt af stokknum fyrr í vikunni en nú þegar er fjöldi verkefni skráður til leiks. En hvað nákvæmlega er hópfjármögnun: „Fólk með skapandi verkefni eða sprotafyrirtæki, geta notað kerfið okkar til að sækja fjármagn til almennings," segir Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund. Nokkur verkefni eru nú þegar skráð til leiks. Tónlistarmaðurinn Pétur Ben hefur leitað á náðir landsmanna og fleiri við að fjármagna nýjustu plötu sína. Einnig hafa aðstandendur kvikmyndarinnar Hross skráð sig hjá vefsíðunni en fjármagn vantar við eftirvinnslu myndarinnar. Þá getur almenningur einnig aðstoðað við uppbyggingu geitastofnsins og í þokkabót fengið kiðling skírðan í höfuðið á sér. „Þú byrjar á því að búa til kynningu á verkefninu, yfirleitt með myndbandi sem lýsir því. Síðan er fjárþörf verkefnisins útskýrð og almenningi er boðið að taka þátt í verkefninu með því forkaupum á vöru eða með því að styðja það með öðrum hætti." Karolina Fund er af erlendri fyrirmynd en bandaríska vefsíðan Kickstarter nálgast hópfjármögnun með svipuðum hætti. Ingi Rafn og félagar kjósa þó að líta á hlutina í stærra samhengi enda horfa þeir ekki síður á evrópumarkað en þann íslenska. „Ég vona að Íslendingar grípi tækifærið og komi með virkum hætti að því að byggja upp skapandi iðnað og sprotafyrirtæki." Hægt er að nálgast Karolina Fund hér. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Almenningur getur nú lagt lóð sín á vogarskálar íslenskra listamanna og sprotafyrirtækja. Spáný íslensk vefsíða vill virkja áhuga evrópubúa á íslenskri nýsköpun með hópfjármögnun. Karolina Fund er fyrsta hópfjármögnunarsíða landsins. Henni var hleypt af stokknum fyrr í vikunni en nú þegar er fjöldi verkefni skráður til leiks. En hvað nákvæmlega er hópfjármögnun: „Fólk með skapandi verkefni eða sprotafyrirtæki, geta notað kerfið okkar til að sækja fjármagn til almennings," segir Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund. Nokkur verkefni eru nú þegar skráð til leiks. Tónlistarmaðurinn Pétur Ben hefur leitað á náðir landsmanna og fleiri við að fjármagna nýjustu plötu sína. Einnig hafa aðstandendur kvikmyndarinnar Hross skráð sig hjá vefsíðunni en fjármagn vantar við eftirvinnslu myndarinnar. Þá getur almenningur einnig aðstoðað við uppbyggingu geitastofnsins og í þokkabót fengið kiðling skírðan í höfuðið á sér. „Þú byrjar á því að búa til kynningu á verkefninu, yfirleitt með myndbandi sem lýsir því. Síðan er fjárþörf verkefnisins útskýrð og almenningi er boðið að taka þátt í verkefninu með því forkaupum á vöru eða með því að styðja það með öðrum hætti." Karolina Fund er af erlendri fyrirmynd en bandaríska vefsíðan Kickstarter nálgast hópfjármögnun með svipuðum hætti. Ingi Rafn og félagar kjósa þó að líta á hlutina í stærra samhengi enda horfa þeir ekki síður á evrópumarkað en þann íslenska. „Ég vona að Íslendingar grípi tækifærið og komi með virkum hætti að því að byggja upp skapandi iðnað og sprotafyrirtæki." Hægt er að nálgast Karolina Fund hér.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira