Innlent

Ekki kjósa!

Stjórnarskrárfélagið hefur gefið út nýtt myndskeið þar sem minnt er á mikilvægi þess að menn taki afstöðu þann 20. október næstkomandi þegar atkvæði verða greidd um tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá.

Í myndskeiðinu koma fram allir helstu listamenn sem vakið hafa athygli að undanförnu, svo sem Páll Óskar Hjálmtýsson, Benedikt Erlingsson og fleiri.

Það er hægt að skoða myndskeiðið með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×