Innlent

Ekið á gangandi vegfarenda

Ekið var á gangandi vegfaranda í Álandi rétt fyrir miðnætti og var hann fluttur á slysadeild. Hann er hugsanlega mjaðmargrindarbrotinn. Lögregla gefur ekki upp nánari málsatik.

Þá var ölvaður maður handtekinn í miðborginni eftir að hafa verið hent út af veitingastað vegna óláta þar inni. Hann lét sér ekki segjast og vildi komast aftur inn, en þá skarst lögregla í leikinn og handtók hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×