Innlent

Umkringja Hótel Borg - vilja eiginhandaráritun frá Gaga

Fjöldi fólks er nú fyrir utan Hótel Borg við Austurvöll í miðborg Reykjavíkur. Tilefnið er að reyna fá eiginhandaráritun frá söngkonunni Lady Gaga sem dvelur þar. Gaga kom hingað í morgun en klukkan tvö hefst verðlaunarafhending í Hörpu en þar mun Lady Gaga taka á móti verðlaunum frá Lennon-Ono sjóðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×