Innlent

Fallhífarstökkvarinn hætti við heimsmetið

Fallhífarstökkvarinn Felix Baumgartner hætti við tilraun sína við heimsmet í fallhífarstökki sem átti að fara fram í dag.
Fallhífarstökkvarinn Felix Baumgartner hætti við tilraun sína við heimsmet í fallhífarstökki sem átti að fara fram í dag.
Fallhífarstökkvarinn Felix Baumgartner hætti við tilraun sína við heimsmet í fallhífarstökki sem átti að fara fram í dag. Ástæðan er sú að veðurskilyrði voru ekki hagstæð en stefnt er á að framkvæma stökkvið á næstu dögum.

Ofurhuginn ætlaði að fara með loftbelg upp í þrjátíu og sex kílómetra hæð og láta sig falla niður til jarðar. Unnið hefur verið að stökkinu árum saman og hafa meðal annars læknar, verkfræðingar og fleiri aðstoðað hann við undirbúninginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×