Haukar unnu Hafnarfjarðamótið - fjórir Mosfellingar í úrvalsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 15:15 Aron Rafn Eðvarsson á góðri stundu. Mynd/Daníel Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. Gylfi Gylfason var markahæstur Haukamanna með fjögur mörk en þeir Jón Þorbjörnsson og Elías Már Halldórsson skoruðu þrjú mörk hvor. Þetta er árlegt mót og fastur liður í undirbúningstímabili Hafnarfjarðarliðinu en þessu sinni tóku lið Fram og Aftureldingar þátt í mótinu. FH varð í öðru sæti á mótinu og í þriðja sæti var lið Aftureldingar sem áttu engu að síður fjóra menn í úrvalsliðinu sem valið var af vefsíðunni handbolti.org. Haukarnir áttu tvö menn í liðinu en FH og Fram fengu bara einn leikmann kosinn í liðið.Úrslit leikja á mótinu: FH-Fram 21-17 Haukar-Afturelding 28-27 Haukar-Fram 32-11 FH-Afturelding 30-30 Haukar-FH 17-11 Fram-Aturelding 21-21Lokastaðan: Haukar 6 stig FH 3 stig Afturelding 2 stig Fram 1 stigÚrvalslið mótsins: Markvörður: Davíð Svansson, Afturelding Vinstri hornamaður: Stefán Baldvin Stefánsson, Fram Hægri hornamaður: Einar Rafn Eiðsson, FH Vinstri skytta: Jóhann Jóhannsson, Aftureldingu Miðjumaður: Tjörvi Þorgeirsson, Haukum Hægri skytta: Sverrir Hermannsson, Aftureldingu Línumaður: Pétur Júníusson, Aftureldingu Varnarmaður: Matthías Árni Ingimarsson, Haukum Olís-deild karla Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira
Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. Gylfi Gylfason var markahæstur Haukamanna með fjögur mörk en þeir Jón Þorbjörnsson og Elías Már Halldórsson skoruðu þrjú mörk hvor. Þetta er árlegt mót og fastur liður í undirbúningstímabili Hafnarfjarðarliðinu en þessu sinni tóku lið Fram og Aftureldingar þátt í mótinu. FH varð í öðru sæti á mótinu og í þriðja sæti var lið Aftureldingar sem áttu engu að síður fjóra menn í úrvalsliðinu sem valið var af vefsíðunni handbolti.org. Haukarnir áttu tvö menn í liðinu en FH og Fram fengu bara einn leikmann kosinn í liðið.Úrslit leikja á mótinu: FH-Fram 21-17 Haukar-Afturelding 28-27 Haukar-Fram 32-11 FH-Afturelding 30-30 Haukar-FH 17-11 Fram-Aturelding 21-21Lokastaðan: Haukar 6 stig FH 3 stig Afturelding 2 stig Fram 1 stigÚrvalslið mótsins: Markvörður: Davíð Svansson, Afturelding Vinstri hornamaður: Stefán Baldvin Stefánsson, Fram Hægri hornamaður: Einar Rafn Eiðsson, FH Vinstri skytta: Jóhann Jóhannsson, Aftureldingu Miðjumaður: Tjörvi Þorgeirsson, Haukum Hægri skytta: Sverrir Hermannsson, Aftureldingu Línumaður: Pétur Júníusson, Aftureldingu Varnarmaður: Matthías Árni Ingimarsson, Haukum
Olís-deild karla Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira