Erlent

Fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Egyptalands sver embættiseið

Mohamed Mursi.
Mohamed Mursi.
Mohamed Mursi mun sverja embættiseið sinn í dag og þar með verða fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Egyptalands.

Tilkynnt var síðustu helgi að Mursi hefði sigrað kosningingar. Hann hlaut tæp fimmtíu og tvö prósent atkvæða en keppinautur hans og fyrrverandi forsætisráðherra Ahmed Shafiq rúm 48%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×