Erlent

Hitað upp fyrir alþjóðlega lúftgítarmótið

Aristóteles bar sigur úr býtum í lúftgítarkeppninni í New York á dögunum. Gítarhetjan mætir ellefu rokkurum í Colorado í næsta mánuði en þeir munu berjast um sæti á alþjóðlega lúftgítarmótinu í Finnlandi.

Keppnin í New York var ein af fjölmörgum útsláttarkeppnum sem farið hafa fram í Bandaríkjunum.

Flutningu Aristótelesar þótti afar sannfærandi og sigraði hann keppinauta sína auðveldlega að sögn mótshaldara.

Hægt er að sjá myndband frá keppninni í New York hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×