Ólympíufarar fengu gulrætur og róandi sprautur Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 18. júní 2012 22:49 Hestar eru eina dýrategundin sem keppir á Ólympíuleikunum. mynd/London 2012 Bandarísku Ólympíufararnir Twizzel, Mighty Nice og Arthur ferðuðust með stíl til Lundúna í síðustu viku. Þessir hreinræktuðu gæðingar munu sýna listir sínar á Ólympíuleikunum sem hefjast í borginni 27. júlí næstkomandi. Þremenningunum hefur hlotnast sá mikli heiður að fá að taka þátt í leikunum ár en hestar eru eina dýrategundin sem keppir á leikunum. Mikla skipulagningu þarf til að flytja þessar tilkomumiklu skepnur yfir Atlantshafið en fylgdarlið þeirra var einnig með í för. Hestarnir hafa tekið þátt í keppnum víða um heim og það eru vafalaust margir sem horfa hýrum augum til vegabréfa þeirra enda fljúga þeir ávallt á fyrsta farrými. Fótaplássið vantar ekki og máltíðin um borð er ekki af verri endanum — félagarnir frá urmul lífrænt ræktaðra gulróta. Taki flugið á taugarnar stendur þeim síðan til boða að fá róandi sprautu.Þýski knapinn Hinrich Romeiker fagnar sigri á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008.mynd/AP„Markmið okkar er að koma þeim til Lundúna streitulaust," sagði Dr. Brendan Furlong, dýralæknir bandaríska reiðhópsins, í samtali við AP fréttaveituna. Furlong segir að áhafnarmeðlimir í slíkum ferðum séu ávallt liðlegir og að sumir tengist hestunum miklum tilfinningaböndum. En spurningin er þessi: Gera hestarnir sér grein fyrir mikilvægi Ólympíuleikanna? Tim Dutta, eigandi félagsins sem flytur hestana, hefur tröllatrú á því að það sé raunin. „Þetta eru íþróttamenn," sagði Dutta. „Þeir skilja hlutverk sitt og þeir sannarlega elska þetta hlutverk." Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Bandarísku Ólympíufararnir Twizzel, Mighty Nice og Arthur ferðuðust með stíl til Lundúna í síðustu viku. Þessir hreinræktuðu gæðingar munu sýna listir sínar á Ólympíuleikunum sem hefjast í borginni 27. júlí næstkomandi. Þremenningunum hefur hlotnast sá mikli heiður að fá að taka þátt í leikunum ár en hestar eru eina dýrategundin sem keppir á leikunum. Mikla skipulagningu þarf til að flytja þessar tilkomumiklu skepnur yfir Atlantshafið en fylgdarlið þeirra var einnig með í för. Hestarnir hafa tekið þátt í keppnum víða um heim og það eru vafalaust margir sem horfa hýrum augum til vegabréfa þeirra enda fljúga þeir ávallt á fyrsta farrými. Fótaplássið vantar ekki og máltíðin um borð er ekki af verri endanum — félagarnir frá urmul lífrænt ræktaðra gulróta. Taki flugið á taugarnar stendur þeim síðan til boða að fá róandi sprautu.Þýski knapinn Hinrich Romeiker fagnar sigri á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008.mynd/AP„Markmið okkar er að koma þeim til Lundúna streitulaust," sagði Dr. Brendan Furlong, dýralæknir bandaríska reiðhópsins, í samtali við AP fréttaveituna. Furlong segir að áhafnarmeðlimir í slíkum ferðum séu ávallt liðlegir og að sumir tengist hestunum miklum tilfinningaböndum. En spurningin er þessi: Gera hestarnir sér grein fyrir mikilvægi Ólympíuleikanna? Tim Dutta, eigandi félagsins sem flytur hestana, hefur tröllatrú á því að það sé raunin. „Þetta eru íþróttamenn," sagði Dutta. „Þeir skilja hlutverk sitt og þeir sannarlega elska þetta hlutverk."
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira