Hamilton á ráspól á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 12. maí 2012 13:20 Alonso, Hamilton og Maldonado verða fremstir í rásröðinni á morgun. nordicphotos/afp Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. Heimamaðurinn Fernando Alonso ræsir þriðji í Ferrari-bílnum. Lotus-mennirnir Romain Grosjean og Kimi Raikkönen þar á eftir. Þá ræsir Sergio Perez í sjötta sæti í Sauber-bílnum. Tímatakan var lituð af dekkjavali sem mun hafa mikil áhrif í keppninni á morgun. Sebastian Vettel og Michael Schumacher settu ekki í tíma í síðustu umferðinni til þess að spara dekkin. Þeir ræsa í áttunda og níunda sæti á undan Kamui Kobayashi. Sauber-bíll þess síðastnefnda bilaði eftir aðra umferðina og hann gat því ekki ekið í síðustu lotunni. Jenson Button og Mark Webber voru í vandræðum, komust ekki upp úr annari lotu og ræsa í ellefta og tólfta sæti. Það verða að teljast vonbrigði fyrir McLaren og Red Bull sem leiða stigamótið og meiga ekki misstíga sig í titilbaráttunni. Felipe Massa var aðeins sautjándi og sat steinrunninn í Ferrari-bílnum þegar úrslitin voru ljós. HRT-bílarnir voru báðir utan 107% reglunnar. Narain Karthikeyan var langt frá en Pedro de la Rosa nokkrum sekúntubrotum frá. Dómarar mótsins munu ákveða hvort annar eða báðir ökumenn fái að keppa þrátt fyrir að vera ekki nógu fljótir. Formúla Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. Heimamaðurinn Fernando Alonso ræsir þriðji í Ferrari-bílnum. Lotus-mennirnir Romain Grosjean og Kimi Raikkönen þar á eftir. Þá ræsir Sergio Perez í sjötta sæti í Sauber-bílnum. Tímatakan var lituð af dekkjavali sem mun hafa mikil áhrif í keppninni á morgun. Sebastian Vettel og Michael Schumacher settu ekki í tíma í síðustu umferðinni til þess að spara dekkin. Þeir ræsa í áttunda og níunda sæti á undan Kamui Kobayashi. Sauber-bíll þess síðastnefnda bilaði eftir aðra umferðina og hann gat því ekki ekið í síðustu lotunni. Jenson Button og Mark Webber voru í vandræðum, komust ekki upp úr annari lotu og ræsa í ellefta og tólfta sæti. Það verða að teljast vonbrigði fyrir McLaren og Red Bull sem leiða stigamótið og meiga ekki misstíga sig í titilbaráttunni. Felipe Massa var aðeins sautjándi og sat steinrunninn í Ferrari-bílnum þegar úrslitin voru ljós. HRT-bílarnir voru báðir utan 107% reglunnar. Narain Karthikeyan var langt frá en Pedro de la Rosa nokkrum sekúntubrotum frá. Dómarar mótsins munu ákveða hvort annar eða báðir ökumenn fái að keppa þrátt fyrir að vera ekki nógu fljótir.
Formúla Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira