Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum 12. maí 2012 14:37 Ólafur Bjarki Ragnarsson. Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Sjá meira