Samningar undirritaðir í Þjóðmenningarhúsinu 20. apríl 2012 17:35 Sex samningar og samkomulög voru undirrituð Þjóðmenningarhúsinu í dag, að viðstöddum forsætisráðherrum Íslands og Kína. Utanríkisráðherrar beggja ríkja undirrituðu Rammasamning ríkisstjórna Íslands og Kína um norðurslóðasamstarfs. Samningur hefur verið í vinnslu síðan Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, heimsótti starfsbróður sinn í Kína árið 2010. Samningurinn er grundvöllur að grundvöllu frekari samstarfssamninga á einstökum sviðum norðurslóðamála. Einnig ritaði utanríkisráðherra, ásamt ráðherra hafmála í Kína, samkomulag um aukið samstarf á sviði sjávar- og norðurslóðarannsókna. Þriðja undirritunin var samkomulag um jarðhitasamstarf í þróunarríkjum, sem undirrituð var af utanríkisráðherra Íslands og ráðherra auðlinda- og landnýtingar í Kína. Þá var sameiginleg viljayfirlýsing íslenska ríkisins og kínverska fyrirtækisins BlueStar undirrituð af iðnaðarráðherra og forstjóra BlueStar „iljayfirlýsingin snýr að byggingu kísilmálmvinnslu, allt að 65 þúsund tonn, og framhaldsvinnslu á efni til framleiðslu sólarrafhlaða, allt að 12 þúsund tonn," segir í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. Að lokum var undirrituð samstarfsyfirlýsing tveggja einkafyrirtækja, Orku Energy Holding ehf. og China Petrochemical Corporation um jarðvarmanýtingu til húshitunar og raforkuframleiðslu. Hægt er að nálgast fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu um samningana hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. 20. apríl 2012 09:55 Kínverska forsætisráðherrans beðið með eftirvæntingu Kinverski sendiherrann og kona hans mættu prúðbúin að Hóteli Reykjavík Natura í morgun. Þaðan fóru svo fjölmargar rútur til Keflavíkur. Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er væntanlegur til landsins klukkan tólf á hádegi ásamt um 100 manna fylgdarliði. Hann mun funda með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum. 20. apríl 2012 10:01 Forsætisráðherrann þakkaði fyrir hlýjar móttökur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, velkominn til landsins við upphaf fundar þeirra í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Hún sagði ánægjulegt að forsætisráðherrann væri kominn til landsins og vonandi yrði heimsóknin til þess að styrkja tengsl ríkjanna. 20. apríl 2012 15:35 Wen Jiabao til landsins í dag Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao og föruneyti hans kemur til landsins í dag í tveggja daga opinbera heimsókn. 20. apríl 2012 07:00 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Sex samningar og samkomulög voru undirrituð Þjóðmenningarhúsinu í dag, að viðstöddum forsætisráðherrum Íslands og Kína. Utanríkisráðherrar beggja ríkja undirrituðu Rammasamning ríkisstjórna Íslands og Kína um norðurslóðasamstarfs. Samningur hefur verið í vinnslu síðan Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, heimsótti starfsbróður sinn í Kína árið 2010. Samningurinn er grundvöllur að grundvöllu frekari samstarfssamninga á einstökum sviðum norðurslóðamála. Einnig ritaði utanríkisráðherra, ásamt ráðherra hafmála í Kína, samkomulag um aukið samstarf á sviði sjávar- og norðurslóðarannsókna. Þriðja undirritunin var samkomulag um jarðhitasamstarf í þróunarríkjum, sem undirrituð var af utanríkisráðherra Íslands og ráðherra auðlinda- og landnýtingar í Kína. Þá var sameiginleg viljayfirlýsing íslenska ríkisins og kínverska fyrirtækisins BlueStar undirrituð af iðnaðarráðherra og forstjóra BlueStar „iljayfirlýsingin snýr að byggingu kísilmálmvinnslu, allt að 65 þúsund tonn, og framhaldsvinnslu á efni til framleiðslu sólarrafhlaða, allt að 12 þúsund tonn," segir í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. Að lokum var undirrituð samstarfsyfirlýsing tveggja einkafyrirtækja, Orku Energy Holding ehf. og China Petrochemical Corporation um jarðvarmanýtingu til húshitunar og raforkuframleiðslu. Hægt er að nálgast fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu um samningana hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. 20. apríl 2012 09:55 Kínverska forsætisráðherrans beðið með eftirvæntingu Kinverski sendiherrann og kona hans mættu prúðbúin að Hóteli Reykjavík Natura í morgun. Þaðan fóru svo fjölmargar rútur til Keflavíkur. Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er væntanlegur til landsins klukkan tólf á hádegi ásamt um 100 manna fylgdarliði. Hann mun funda með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum. 20. apríl 2012 10:01 Forsætisráðherrann þakkaði fyrir hlýjar móttökur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, velkominn til landsins við upphaf fundar þeirra í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Hún sagði ánægjulegt að forsætisráðherrann væri kominn til landsins og vonandi yrði heimsóknin til þess að styrkja tengsl ríkjanna. 20. apríl 2012 15:35 Wen Jiabao til landsins í dag Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao og föruneyti hans kemur til landsins í dag í tveggja daga opinbera heimsókn. 20. apríl 2012 07:00 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. 20. apríl 2012 09:55
Kínverska forsætisráðherrans beðið með eftirvæntingu Kinverski sendiherrann og kona hans mættu prúðbúin að Hóteli Reykjavík Natura í morgun. Þaðan fóru svo fjölmargar rútur til Keflavíkur. Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er væntanlegur til landsins klukkan tólf á hádegi ásamt um 100 manna fylgdarliði. Hann mun funda með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum. 20. apríl 2012 10:01
Forsætisráðherrann þakkaði fyrir hlýjar móttökur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, velkominn til landsins við upphaf fundar þeirra í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Hún sagði ánægjulegt að forsætisráðherrann væri kominn til landsins og vonandi yrði heimsóknin til þess að styrkja tengsl ríkjanna. 20. apríl 2012 15:35
Wen Jiabao til landsins í dag Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao og föruneyti hans kemur til landsins í dag í tveggja daga opinbera heimsókn. 20. apríl 2012 07:00