Samningar undirritaðir í Þjóðmenningarhúsinu 20. apríl 2012 17:35 Sex samningar og samkomulög voru undirrituð Þjóðmenningarhúsinu í dag, að viðstöddum forsætisráðherrum Íslands og Kína. Utanríkisráðherrar beggja ríkja undirrituðu Rammasamning ríkisstjórna Íslands og Kína um norðurslóðasamstarfs. Samningur hefur verið í vinnslu síðan Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, heimsótti starfsbróður sinn í Kína árið 2010. Samningurinn er grundvöllur að grundvöllu frekari samstarfssamninga á einstökum sviðum norðurslóðamála. Einnig ritaði utanríkisráðherra, ásamt ráðherra hafmála í Kína, samkomulag um aukið samstarf á sviði sjávar- og norðurslóðarannsókna. Þriðja undirritunin var samkomulag um jarðhitasamstarf í þróunarríkjum, sem undirrituð var af utanríkisráðherra Íslands og ráðherra auðlinda- og landnýtingar í Kína. Þá var sameiginleg viljayfirlýsing íslenska ríkisins og kínverska fyrirtækisins BlueStar undirrituð af iðnaðarráðherra og forstjóra BlueStar „iljayfirlýsingin snýr að byggingu kísilmálmvinnslu, allt að 65 þúsund tonn, og framhaldsvinnslu á efni til framleiðslu sólarrafhlaða, allt að 12 þúsund tonn," segir í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. Að lokum var undirrituð samstarfsyfirlýsing tveggja einkafyrirtækja, Orku Energy Holding ehf. og China Petrochemical Corporation um jarðvarmanýtingu til húshitunar og raforkuframleiðslu. Hægt er að nálgast fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu um samningana hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. 20. apríl 2012 09:55 Kínverska forsætisráðherrans beðið með eftirvæntingu Kinverski sendiherrann og kona hans mættu prúðbúin að Hóteli Reykjavík Natura í morgun. Þaðan fóru svo fjölmargar rútur til Keflavíkur. Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er væntanlegur til landsins klukkan tólf á hádegi ásamt um 100 manna fylgdarliði. Hann mun funda með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum. 20. apríl 2012 10:01 Forsætisráðherrann þakkaði fyrir hlýjar móttökur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, velkominn til landsins við upphaf fundar þeirra í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Hún sagði ánægjulegt að forsætisráðherrann væri kominn til landsins og vonandi yrði heimsóknin til þess að styrkja tengsl ríkjanna. 20. apríl 2012 15:35 Wen Jiabao til landsins í dag Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao og föruneyti hans kemur til landsins í dag í tveggja daga opinbera heimsókn. 20. apríl 2012 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Sex samningar og samkomulög voru undirrituð Þjóðmenningarhúsinu í dag, að viðstöddum forsætisráðherrum Íslands og Kína. Utanríkisráðherrar beggja ríkja undirrituðu Rammasamning ríkisstjórna Íslands og Kína um norðurslóðasamstarfs. Samningur hefur verið í vinnslu síðan Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, heimsótti starfsbróður sinn í Kína árið 2010. Samningurinn er grundvöllur að grundvöllu frekari samstarfssamninga á einstökum sviðum norðurslóðamála. Einnig ritaði utanríkisráðherra, ásamt ráðherra hafmála í Kína, samkomulag um aukið samstarf á sviði sjávar- og norðurslóðarannsókna. Þriðja undirritunin var samkomulag um jarðhitasamstarf í þróunarríkjum, sem undirrituð var af utanríkisráðherra Íslands og ráðherra auðlinda- og landnýtingar í Kína. Þá var sameiginleg viljayfirlýsing íslenska ríkisins og kínverska fyrirtækisins BlueStar undirrituð af iðnaðarráðherra og forstjóra BlueStar „iljayfirlýsingin snýr að byggingu kísilmálmvinnslu, allt að 65 þúsund tonn, og framhaldsvinnslu á efni til framleiðslu sólarrafhlaða, allt að 12 þúsund tonn," segir í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. Að lokum var undirrituð samstarfsyfirlýsing tveggja einkafyrirtækja, Orku Energy Holding ehf. og China Petrochemical Corporation um jarðvarmanýtingu til húshitunar og raforkuframleiðslu. Hægt er að nálgast fréttatilkynningu frá Forsætisráðuneytinu um samningana hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. 20. apríl 2012 09:55 Kínverska forsætisráðherrans beðið með eftirvæntingu Kinverski sendiherrann og kona hans mættu prúðbúin að Hóteli Reykjavík Natura í morgun. Þaðan fóru svo fjölmargar rútur til Keflavíkur. Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er væntanlegur til landsins klukkan tólf á hádegi ásamt um 100 manna fylgdarliði. Hann mun funda með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum. 20. apríl 2012 10:01 Forsætisráðherrann þakkaði fyrir hlýjar móttökur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, velkominn til landsins við upphaf fundar þeirra í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Hún sagði ánægjulegt að forsætisráðherrann væri kominn til landsins og vonandi yrði heimsóknin til þess að styrkja tengsl ríkjanna. 20. apríl 2012 15:35 Wen Jiabao til landsins í dag Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao og föruneyti hans kemur til landsins í dag í tveggja daga opinbera heimsókn. 20. apríl 2012 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Fréttaskýring: Kínverski risinn lítur í kringum sig Kína er að vaxa hratt "að innan“ sem utan. Samfellt hagvaxtarskeið í Kína undanfarin 15 ár er mesta hagvaxtarskeið ríkis í hagsögunni en árlegur vöxtur hagkerfisins hefur verið á bilinu 8 til 11 prósent á þessu tímabili. Í nýjustu endurskoðaðri hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er því spáð að hagvöxtur í Kína verði 8,8 prósent á þessu ári og mun hann standa undir stórum hluta af öllum vexti á heimsvísu, eða yfir 34 prósent af honum. 20. apríl 2012 09:55
Kínverska forsætisráðherrans beðið með eftirvæntingu Kinverski sendiherrann og kona hans mættu prúðbúin að Hóteli Reykjavík Natura í morgun. Þaðan fóru svo fjölmargar rútur til Keflavíkur. Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, er væntanlegur til landsins klukkan tólf á hádegi ásamt um 100 manna fylgdarliði. Hann mun funda með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu í dag og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum. 20. apríl 2012 10:01
Forsætisráðherrann þakkaði fyrir hlýjar móttökur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra bauð Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, velkominn til landsins við upphaf fundar þeirra í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Hún sagði ánægjulegt að forsætisráðherrann væri kominn til landsins og vonandi yrði heimsóknin til þess að styrkja tengsl ríkjanna. 20. apríl 2012 15:35
Wen Jiabao til landsins í dag Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao og föruneyti hans kemur til landsins í dag í tveggja daga opinbera heimsókn. 20. apríl 2012 07:00