Stolið málverk metið á milljarða kom í leitirnar 13. apríl 2012 13:21 Afar verðmætt málverk eftir franska málarann Cezanne fannst í Serbíu á dögunum. Málverkinu, sem heitir drengurinn í rauða vestinu, var stolið af safni í svissnesku borginni Zurich árið 2008. Verkið er metið á 109 milljónir dollara eða tæpa fjórtán milljarða íslenskra króna. Á sínum tíma var um eitt mesta listaverkarán í sögunni að ræða en þrír grímuklæddir menn ruddust inn á safnið og stálu nokkrum meistaraverkum. Fyrir utan verk Cezanne hurfu meistaraverk eftir Claude Monet, Vincent van Gogh og Degas. Verk Van Goghs og Monets, fundust skömmu eftir ránið í Zurich en hin verkin tvö, drengurinn í rauða vestinu og verk Degas hurfu af yfirborði jarðar. Á sínum tíma báru vitni að ráninu að mennirnir hefðu talað með slavneskum hreim. Það virðist hafa átt við rök að styðjast því verkið fannst í Belgrad í Serbíu eins og áður sagði. Þrír hafa verið handteknir vegna málsins en óljóst er hvort um sjálfa ræningjana sé að ræða. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Afar verðmætt málverk eftir franska málarann Cezanne fannst í Serbíu á dögunum. Málverkinu, sem heitir drengurinn í rauða vestinu, var stolið af safni í svissnesku borginni Zurich árið 2008. Verkið er metið á 109 milljónir dollara eða tæpa fjórtán milljarða íslenskra króna. Á sínum tíma var um eitt mesta listaverkarán í sögunni að ræða en þrír grímuklæddir menn ruddust inn á safnið og stálu nokkrum meistaraverkum. Fyrir utan verk Cezanne hurfu meistaraverk eftir Claude Monet, Vincent van Gogh og Degas. Verk Van Goghs og Monets, fundust skömmu eftir ránið í Zurich en hin verkin tvö, drengurinn í rauða vestinu og verk Degas hurfu af yfirborði jarðar. Á sínum tíma báru vitni að ráninu að mennirnir hefðu talað með slavneskum hreim. Það virðist hafa átt við rök að styðjast því verkið fannst í Belgrad í Serbíu eins og áður sagði. Þrír hafa verið handteknir vegna málsins en óljóst er hvort um sjálfa ræningjana sé að ræða.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira