Erlent

Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Sýrlands

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þess efnis að teymi verði sent til Sýrlands til þess að fylgjast með því að vopnahlé verði haldið. Talið er að fyrstu eftirlitsaðilarnir geti verið komnir til Sýrlands eftir fáeinar klukkustundir. Sýrlenski herinn varpaði sprengjum á borgina Homs í nótt og morgun og er óttast að fjöldi manna hafi látið lífið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×