Erlent

Hélt sína fyrstu ræðu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Kim Jong-un mun heiðra arfleið föður síns.
Kim Jong-un mun heiðra arfleið föður síns.
Kim Jong-un, nýr leiðtogi Norður Kóeru hélt sína fyrstu ræðu í dag í Pyongyang. Hann sagði að hann myndi heiðra arfleið föður síns og afa og leggja höfuðáherslu á her Norður-Kóreumanna. Hann lagði áherslu á það að Norður-Kóreumenn byggju yfir her sem væri reiðubúinn undir stríð hvenær sem er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×