Fjölmiðlafár eftir að Ryan Gosling bjargaði konu í New York 4. apríl 2012 20:42 Ryan Gosling mynd/AFP Bandaríski leikarinn Ryan Gosling bjargaði ungri konu frá því að verða fyrir leigubíl í New York í dag. Málið hefur vakið töluverða athygli, ekki einungis vegna hetjudáðar leikarans, heldur vegna eftirkasta atviksins. Konan heitir Laurie Penny og er þekktur blaðamaður í Bretlandi. Hún greindi frá atvikinu á samskiptamiðlinum Twitter. Þar sagði hún að Gosling hafi rifið í sig þegar hún steig óvart í veg fyrir leigubíl í Manhattan. Penny birti þessi skilaboð stuttu eftir atvikið:I literally, LITERALLY just got saved from a car by Ryan Gosling. Literally. That actually just happened. — Laurie Penny (@PennyRed) April 3, 2012Identity of no-idea-if-actually-a-manarchist-but-definitely-a-decent-sort Ryan Gosling confirmed by girl near me, who said 'you lucky bitch' — Laurie Penny (@PennyRed) April 3, 2012Penny birti nokkur skilaboð í kjölfarið þar sem hún lýsti aðdraganda atviksins. Þá staðfesti önnur kona að Gosling hefði sannarlega verið að verki. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum. Penny hefur nú biðlað til fjölmiðla þar í landi um að hætta að reyna að hafa samband við sig. Hún hefur einnig lýst undrun sinni á þeirri miklu athygli sem stök færsla á Twitter hafi fengið. Hún þakkaði Gosling fyrir lífsbjörgina en vildi þó ekki gera mikið úr málinu. "Flestir hefðu gert hið saman," sagði Penny á Twitter.Ein af fjölmörgum myndum sem metnaðarfulla námskonan hefur birt á vefsíðu sinni.mynd/feministryangosling.tumblr.comÞetta er ekki í fyrsta sinn sem Gosling skýtur upp kollinum þegar hætta steðjar að. Fyrir nokkrum mánuðum stöðvaði hann slagsmál tveggja manna í Manhattan. Atvikið náðist á myndband og fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. En Gosling er ekki aðeins vinsæll hjá kvikmyndagerðarmönnum og íbúum New York. Undarlega hefur Gosling orðið að einskonar táknmynd fræðilegrar umræðu um femínisma og kyngervi. Fyrir nokkrum mánuðum hóf ung námskona í Bandaríkjunum að birta ljósmyndir af Gosling ásamt hugleiðingum úr fræðum femínismans. Vefsíða konunnar hefur vakið gríðarlega athygli. Sjálfur hefur Gosling lýst yfir ánægju sinni með síðuna. Hann gekk svo langt að lesa af nokkrum myndum í spjallþætti í Bandaríkjunum fyrir stuttu. Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Bandaríski leikarinn Ryan Gosling bjargaði ungri konu frá því að verða fyrir leigubíl í New York í dag. Málið hefur vakið töluverða athygli, ekki einungis vegna hetjudáðar leikarans, heldur vegna eftirkasta atviksins. Konan heitir Laurie Penny og er þekktur blaðamaður í Bretlandi. Hún greindi frá atvikinu á samskiptamiðlinum Twitter. Þar sagði hún að Gosling hafi rifið í sig þegar hún steig óvart í veg fyrir leigubíl í Manhattan. Penny birti þessi skilaboð stuttu eftir atvikið:I literally, LITERALLY just got saved from a car by Ryan Gosling. Literally. That actually just happened. — Laurie Penny (@PennyRed) April 3, 2012Identity of no-idea-if-actually-a-manarchist-but-definitely-a-decent-sort Ryan Gosling confirmed by girl near me, who said 'you lucky bitch' — Laurie Penny (@PennyRed) April 3, 2012Penny birti nokkur skilaboð í kjölfarið þar sem hún lýsti aðdraganda atviksins. Þá staðfesti önnur kona að Gosling hefði sannarlega verið að verki. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum. Penny hefur nú biðlað til fjölmiðla þar í landi um að hætta að reyna að hafa samband við sig. Hún hefur einnig lýst undrun sinni á þeirri miklu athygli sem stök færsla á Twitter hafi fengið. Hún þakkaði Gosling fyrir lífsbjörgina en vildi þó ekki gera mikið úr málinu. "Flestir hefðu gert hið saman," sagði Penny á Twitter.Ein af fjölmörgum myndum sem metnaðarfulla námskonan hefur birt á vefsíðu sinni.mynd/feministryangosling.tumblr.comÞetta er ekki í fyrsta sinn sem Gosling skýtur upp kollinum þegar hætta steðjar að. Fyrir nokkrum mánuðum stöðvaði hann slagsmál tveggja manna í Manhattan. Atvikið náðist á myndband og fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. En Gosling er ekki aðeins vinsæll hjá kvikmyndagerðarmönnum og íbúum New York. Undarlega hefur Gosling orðið að einskonar táknmynd fræðilegrar umræðu um femínisma og kyngervi. Fyrir nokkrum mánuðum hóf ung námskona í Bandaríkjunum að birta ljósmyndir af Gosling ásamt hugleiðingum úr fræðum femínismans. Vefsíða konunnar hefur vakið gríðarlega athygli. Sjálfur hefur Gosling lýst yfir ánægju sinni með síðuna. Hann gekk svo langt að lesa af nokkrum myndum í spjallþætti í Bandaríkjunum fyrir stuttu.
Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira