Vinnuveitendur krefja atvinnuumsækjendur um lykilorð á Facebook 26. mars 2012 11:55 Í síðustu viku kom í ljós að nokkur fyrirtæki í Bandaríkjunum hafa beðið atvinnuumsækjendur um að gefa upp aðgangsorð sín að samskiptasíðunni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. mynd/AFP Tveir öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum krefjast þess að dómsmálaráðherra skeri úr um hvort að vinnuveitendur megi biðja nýja starfsmenn sína um að opna fyrir aðgang að Facebook-prófílum sínum. Í síðustu viku kom í ljós að nokkur fyrirtæki í Bandaríkjunum hafa beðið atvinnuumsækjendur um að gefa upp aðgangsorð sín að samskiptasíðunni. Öldungadeildarþingmennirnir Chuck Schumer og Richard Blumenthal hafa nú farið fram á að málið verði rannsakað. „Á tímum sem þessum - þegar persónuupplýsingar og félags samskipti okkar eru á veraldarvefnum - er nauðsynlegt að tryggja rétt einstaklinga til að halda þessum upplýsingum leyndum," sagði Schumer. Málið hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum en það hófst þegar tölfræðingurinn Justin Bassett opinberaði að verðandi vinnuveitandi sinn hafi falast eftir aðgangsorði hans á samskiptasíðunni Facebook. Atvikið átti sér stað að loknu starfsviðtali en þá sagði viðtalstakandi að hann hefði ekki fundið upplýsingar um Bassett á Facebook - því vildi hann fá lykilorð hans og notendanafn. Bassett neitaði og dró starfsumsókn sína til baka. Hann greindi síðan frá málinu í viðtali við fréttablaðið The Boston Globe. Síðan þá hefur fjöldi fólks stigið fram og lýst svipaðri reynslu. Öldungadeildarþingmennirnir hafa nú beðið Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, um að rannsaka málið og skera úr um hvort að fyrirtækin hafi brotið alríkislög með athæfinu. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ Sjá meira
Tveir öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum krefjast þess að dómsmálaráðherra skeri úr um hvort að vinnuveitendur megi biðja nýja starfsmenn sína um að opna fyrir aðgang að Facebook-prófílum sínum. Í síðustu viku kom í ljós að nokkur fyrirtæki í Bandaríkjunum hafa beðið atvinnuumsækjendur um að gefa upp aðgangsorð sín að samskiptasíðunni. Öldungadeildarþingmennirnir Chuck Schumer og Richard Blumenthal hafa nú farið fram á að málið verði rannsakað. „Á tímum sem þessum - þegar persónuupplýsingar og félags samskipti okkar eru á veraldarvefnum - er nauðsynlegt að tryggja rétt einstaklinga til að halda þessum upplýsingum leyndum," sagði Schumer. Málið hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum en það hófst þegar tölfræðingurinn Justin Bassett opinberaði að verðandi vinnuveitandi sinn hafi falast eftir aðgangsorði hans á samskiptasíðunni Facebook. Atvikið átti sér stað að loknu starfsviðtali en þá sagði viðtalstakandi að hann hefði ekki fundið upplýsingar um Bassett á Facebook - því vildi hann fá lykilorð hans og notendanafn. Bassett neitaði og dró starfsumsókn sína til baka. Hann greindi síðan frá málinu í viðtali við fréttablaðið The Boston Globe. Síðan þá hefur fjöldi fólks stigið fram og lýst svipaðri reynslu. Öldungadeildarþingmennirnir hafa nú beðið Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, um að rannsaka málið og skera úr um hvort að fyrirtækin hafi brotið alríkislög með athæfinu.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ Sjá meira