Vijay Mallya býst við harðri baráttu innan Force India Birgir Þór Harðarson skrifar 13. mars 2012 14:00 Vijay Mallya er indverskur auðjöfur sem hefur náð ágætis árangri með lið sitt í Formúlu 1. nordicphotos/afp Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. "Ég er mjög spenntur fyrir ökumönnunum okkar," sagði hann. "Nico og Paul eru báðir ungir, hungraðir og munu reyna að kreista hvað sem úr bílnum til að hafa yfirhöndina. Ég held að til framtíðar litið sé það mjög gott að hafa innbyrgðis keppni." Mallya fullyrti að nýji VJM05 bíllinn sem liðið kemur til með að nota í sumar sé sá besti sem liðið hefur framleitt. "Ég held að þetta sé tækið sem hjálpar okkur að taka næsta skref." Formúla Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. "Ég er mjög spenntur fyrir ökumönnunum okkar," sagði hann. "Nico og Paul eru báðir ungir, hungraðir og munu reyna að kreista hvað sem úr bílnum til að hafa yfirhöndina. Ég held að til framtíðar litið sé það mjög gott að hafa innbyrgðis keppni." Mallya fullyrti að nýji VJM05 bíllinn sem liðið kemur til með að nota í sumar sé sá besti sem liðið hefur framleitt. "Ég held að þetta sé tækið sem hjálpar okkur að taka næsta skref."
Formúla Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira