Vijay Mallya býst við harðri baráttu innan Force India Birgir Þór Harðarson skrifar 13. mars 2012 14:00 Vijay Mallya er indverskur auðjöfur sem hefur náð ágætis árangri með lið sitt í Formúlu 1. nordicphotos/afp Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. "Ég er mjög spenntur fyrir ökumönnunum okkar," sagði hann. "Nico og Paul eru báðir ungir, hungraðir og munu reyna að kreista hvað sem úr bílnum til að hafa yfirhöndina. Ég held að til framtíðar litið sé það mjög gott að hafa innbyrgðis keppni." Mallya fullyrti að nýji VJM05 bíllinn sem liðið kemur til með að nota í sumar sé sá besti sem liðið hefur framleitt. "Ég held að þetta sé tækið sem hjálpar okkur að taka næsta skref." Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. "Ég er mjög spenntur fyrir ökumönnunum okkar," sagði hann. "Nico og Paul eru báðir ungir, hungraðir og munu reyna að kreista hvað sem úr bílnum til að hafa yfirhöndina. Ég held að til framtíðar litið sé það mjög gott að hafa innbyrgðis keppni." Mallya fullyrti að nýji VJM05 bíllinn sem liðið kemur til með að nota í sumar sé sá besti sem liðið hefur framleitt. "Ég held að þetta sé tækið sem hjálpar okkur að taka næsta skref."
Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira