Viðskipti innlent

Hreggviður nýr formaður Viðskiptaráðs

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hreggviður Jónsson er forstjóri Veritas Capital.
Hreggviður Jónsson er forstjóri Veritas Capital.
Hreggviður Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Veritas Capital hf., var kjörinn formaður Viðskiptaráðs á aðalfundi þess í gær. Auk hans voru átján fulltrúar kosnir í aðalstjórn Viðskiptaráðs næstu tvö árin. Fulltrúar koma úr ólíkum greinum atvinnulífsins.

Viðskiptaþing fer fram í dag og Vísir verður að sjálfsögðu á staðnum til að fylgjast með gangi mála.





Í aðalstjórn Viðskiptaráðs 2012-2014 voru kjörin eftirfarandi:

Björgólfur Jóhannsson, Icelandair Group

Sævar Freyr Þráinsson, Síminn

Eggert Benedikt Guðmundsson, HB Grandi

Sigrún Ragna Ólafsdóttir, VÍS - Vátryggingafélag Íslands

Hrund Rudolfsdóttir, Marel

Hörður Arnarsson, Landsvirkjun

Gylfi Sigfússon, Eimskip Ísland

Úlfar Steindórsson, Toyota Íslandi

Katrín Olga Jóhannesdóttir, Já Upplýsingaveitur

Kristín Pétursdóttir, Auður Capital

Ásbjörn Gíslason, Samskip

Höskuldur H. Ólafsson, Arion banki

Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannvit

Ari Edwald, 365 miðlar

Brynja Halldórsdóttir, Norvik

Margrét Pála Ólafsdóttir, Hjallastefnan

Steinþór Pálsson, Landsbankinn

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, Actavis Group

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2012-2014 voru kjörin eftirfarandi:

Þórður Magnússon, Eyrir Invest

Svanbjörn Thoroddsen, KPMG

Gestur G. Gestsson, Advania

Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin Egill Skallagrímsson

Knútur G. Hauksson, Klettur sala- og þjónusta

Margrét Sanders, Deloitte

Ólafur Gylfason, Össur

Hildur Árnadóttir, Bakkavör Group

Sigurður Viðarsson, TM - Tryggingamiðstöðin

Erna Gísladóttir, Ingvar Helgason

Hilmar Veigar Pétursson, CCP

Einar Örn Ólafsson, Skeljungur

Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa á Íslandi

Hermann Björnsson, Sjóvá Almennar

Ragnar Guðmundsson, Norðurál

Helgi Anton Eiríksson, Iceland Seafood

Svava Johansen, NTC

Gísli Hjálmtýsson, Thule Investments

Þórður Sverrisson, Nýherji






Fleiri fréttir

Sjá meira


×