Tækifæri Íslands nánast óþrjótandi 15. febrúar 2012 14:03 Tómas Már Sigurðsson setti viðskiptaþing í dag. mynd/ GVA. Tækifæri Íslendinga eru nánast óþrjótandi, sagði Tómas Már Sigurðsson, fráfarandi formaður Viðskiptaráðs, á Viðskiptaþingi í dag. Hann sagði að hugsunarháttur og tíðarandi hefði mikil áhrif. Á árunum fyrir hrun hafi slegið út í öfgar bjartsýni og kapps, en umræðan á undanförnum árum hafi verið of neikvæð og niðurrifskennd. Þótt uppgjör við liðna tíð væri mikilvægt væri lærdómur hrunsins enn mikilvægari og það hvernig tekst að nýta hann til að bæta samfélagið, leikreglur þess og grunngerð. „Til þess að við getum nýtt þessi tækifæri þá skiptir öllu að atvinnulífið, verkalýðsfélögin og stjórnvöld vinni markvisst saman. Það samstarf þarf að snúa að því að gera allt sem mögulegt er til að auðvelda atvinnulífinu að þroskast og dafna og búa þannig til fleiri störf, greiða hærri laun og auka þannig lífskjör þjóðarinnar allrar. Þetta eru hinir sameiginlegu hagsmunir sem allir eiga að geta verið sammála um." sagði Tómas. Í þessu ljósi hefði Viðskiptaráð lagt höfuðáherslu á tvennt undanfarin ár, að fara vel yfir störf sín í aðdraganda hrunsins og í framhaldinu leggja fram málefnalegar tillögur um hvað betur má fara og til hvaða aðgerða þarf að grípa til að leysa þau efnahagsvandamál sem við blasa. Sagði Tómas að innan stjórnkerfisins hafi verið amast út í gagnrýni Viðskiptaráðs og að skilaboðin þaðan væru iðulega að ráðið ætti ekkert með það að gera að gagnrýna stjórnvöld. „Slíkur málatilbúnaður er bæði fráleitur og hættulegur. Hann er fráleitur vegna þess að það er skylda okkar allra að leggja allt það til sem við best kunnum og trúum að geti verið til framfara fyrir þjóðina. Fordómalausar umræður og yfirvegaðar rökræður eiga síðan að skera úr um hver stefnan á að verða. En málatilbúnaðurinn er líka hættulegur því hann er krafa um þöggun, krafa um þeir sem gerst þekkja til í atvinnulífi landsmanna segi ekki skoðun sína og veiti ekki gagnrýnið og málefnalegt aðhald á mikilvægum tímum í sögu þjóðarinnar. Að auki er rétt að nefna, að Viðskiptaráð hefur ávallt verið gagnrýnið á stjórnvöld, óháð hver þau eru hverju sinni, ef stjórn efnahagsmála er á skjön við hagsmuni atvinnulífs og hagsmuni samfélagsins í heild." sagði Tómas. Þá minnti Tómas á að hagsmunirnir af bættu starfsumhverfi atvinnulífs væru sameiginlegir öllum,. Því þyrfti að ræða efnahags- og viðskiptamál af yfirvegun og skynsemi í stað skætings og pólitísks útúrsnúnings. Þó væri sjálfsagt að takast á um málefni en lyfta þyrfti umræðunni um efnahagsmál upp úr skotgröfum undanfarinna missera. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Tækifæri Íslendinga eru nánast óþrjótandi, sagði Tómas Már Sigurðsson, fráfarandi formaður Viðskiptaráðs, á Viðskiptaþingi í dag. Hann sagði að hugsunarháttur og tíðarandi hefði mikil áhrif. Á árunum fyrir hrun hafi slegið út í öfgar bjartsýni og kapps, en umræðan á undanförnum árum hafi verið of neikvæð og niðurrifskennd. Þótt uppgjör við liðna tíð væri mikilvægt væri lærdómur hrunsins enn mikilvægari og það hvernig tekst að nýta hann til að bæta samfélagið, leikreglur þess og grunngerð. „Til þess að við getum nýtt þessi tækifæri þá skiptir öllu að atvinnulífið, verkalýðsfélögin og stjórnvöld vinni markvisst saman. Það samstarf þarf að snúa að því að gera allt sem mögulegt er til að auðvelda atvinnulífinu að þroskast og dafna og búa þannig til fleiri störf, greiða hærri laun og auka þannig lífskjör þjóðarinnar allrar. Þetta eru hinir sameiginlegu hagsmunir sem allir eiga að geta verið sammála um." sagði Tómas. Í þessu ljósi hefði Viðskiptaráð lagt höfuðáherslu á tvennt undanfarin ár, að fara vel yfir störf sín í aðdraganda hrunsins og í framhaldinu leggja fram málefnalegar tillögur um hvað betur má fara og til hvaða aðgerða þarf að grípa til að leysa þau efnahagsvandamál sem við blasa. Sagði Tómas að innan stjórnkerfisins hafi verið amast út í gagnrýni Viðskiptaráðs og að skilaboðin þaðan væru iðulega að ráðið ætti ekkert með það að gera að gagnrýna stjórnvöld. „Slíkur málatilbúnaður er bæði fráleitur og hættulegur. Hann er fráleitur vegna þess að það er skylda okkar allra að leggja allt það til sem við best kunnum og trúum að geti verið til framfara fyrir þjóðina. Fordómalausar umræður og yfirvegaðar rökræður eiga síðan að skera úr um hver stefnan á að verða. En málatilbúnaðurinn er líka hættulegur því hann er krafa um þöggun, krafa um þeir sem gerst þekkja til í atvinnulífi landsmanna segi ekki skoðun sína og veiti ekki gagnrýnið og málefnalegt aðhald á mikilvægum tímum í sögu þjóðarinnar. Að auki er rétt að nefna, að Viðskiptaráð hefur ávallt verið gagnrýnið á stjórnvöld, óháð hver þau eru hverju sinni, ef stjórn efnahagsmála er á skjön við hagsmuni atvinnulífs og hagsmuni samfélagsins í heild." sagði Tómas. Þá minnti Tómas á að hagsmunirnir af bættu starfsumhverfi atvinnulífs væru sameiginlegir öllum,. Því þyrfti að ræða efnahags- og viðskiptamál af yfirvegun og skynsemi í stað skætings og pólitísks útúrsnúnings. Þó væri sjálfsagt að takast á um málefni en lyfta þyrfti umræðunni um efnahagsmál upp úr skotgröfum undanfarinna missera.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent