Segir olíufélögin aðeins fá brot af bensínverðinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. febrúar 2012 22:39 Hermann Guðmundsson er forstjóri N1. mynd/ stefán. „Samsetningin á verðinu er þannig að erlenda verðið og flutningur er 110 krónur. Ríkið er að fá 120 krónur í sinn vasa og innlendir aðilar eru að fá á bilinu 26-27 krónur í sinn hlut," segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1. Hann segir að þetta sé einföld staðreynd sem allir geti reiknað sem kunni slíkan reikning. Hann gagnrýnir skattlagningu ríkisins. „Það er vond leið hjá ríkinu að keyra upp vöruverð jafn harkalega og gert hefur verið í formi eldsneytis, tóbaks og áfengis vegna þess hvaða áhrif það hefur á neysluverðsvísitöluna," segir Hermann í samtali við Reykjavik síðdegis á Bylgjunni. Hann telur að hreinlegra hefði verið af ríkinu að fara frekar í beinar skattahækkanir með hækkun tekjuskatts því þá hefðu skattahækkanirnar ekki haft áhrif á neysluverðsvísitöluna. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sagt að tilefni væri til þess að rannsaka hvort olíufélögin beittu verðsamráði en Hermann vísar slíku samráði á bug. Hins vegar vilji enginn íslenskur eldsneytissali vera með hæsta verðiið því að þá muni kúnninn ekki koma til hans. Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
„Samsetningin á verðinu er þannig að erlenda verðið og flutningur er 110 krónur. Ríkið er að fá 120 krónur í sinn vasa og innlendir aðilar eru að fá á bilinu 26-27 krónur í sinn hlut," segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1. Hann segir að þetta sé einföld staðreynd sem allir geti reiknað sem kunni slíkan reikning. Hann gagnrýnir skattlagningu ríkisins. „Það er vond leið hjá ríkinu að keyra upp vöruverð jafn harkalega og gert hefur verið í formi eldsneytis, tóbaks og áfengis vegna þess hvaða áhrif það hefur á neysluverðsvísitöluna," segir Hermann í samtali við Reykjavik síðdegis á Bylgjunni. Hann telur að hreinlegra hefði verið af ríkinu að fara frekar í beinar skattahækkanir með hækkun tekjuskatts því þá hefðu skattahækkanirnar ekki haft áhrif á neysluverðsvísitöluna. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, hefur sagt að tilefni væri til þess að rannsaka hvort olíufélögin beittu verðsamráði en Hermann vísar slíku samráði á bug. Hins vegar vilji enginn íslenskur eldsneytissali vera með hæsta verðiið því að þá muni kúnninn ekki koma til hans.
Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira