Viðskipti innlent

Gagnaverið Verne Global opnar í dag

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Gagnaver Verne Global opnar í dag að Ásbrú í Reykjanesbæ. Það eru nú liðin tæp fjögur ár síðan fyrirtækið Verne Global keypti stórar byggingar af Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar.

Síðan þá hefur verið markvisst unnið að uppbyggingu á alþjóðlegu gagnaveri sem selur þjónustu sína til stórra fyrirtækja í Bandaríkjunum og Evrópu.

Áform Verne ganga út á markvissa stækkun og að árið 2017 verði gagnaverið fullbúið í fjórum byggingum. Þegar rekstur verður kominn á fullan skrið er reiknað með að 100 störf skapist hjá fyrirtækinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×