Erlent

Stærsta klámmyndahátíðin hafin í Los Angeles

Bree Olsen fyrrum viðhald leikarans Charlie Sheen lætur sig ekki vanta á hátíðina.
Bree Olsen fyrrum viðhald leikarans Charlie Sheen lætur sig ekki vanta á hátíðina.
Stærsta klámmyndahátíð heimins er hafin í Los Angeles og stendur yfir helgina.

Um 20.000 manns eru í borgini vegna hátíðarinnar, þar á meðal um 300 af þekktustu klámmyndaleikurum heimsins með nöfn eins og Stormy Daniels, Asa Akira og Jessica Drake.

Alls verða 12 opinberir viðburðir á hátíðinni. Hápunktur hennar er útdeilding svokallaðra AVN verðlauna annað kvöld en þau eru sögð ígildi Óskarsverðlaunanna fyrir klámmyndaheiminn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×