Erlent

Króatar á leið inn í Evrópusambandið

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Atkvæði voru greidd um aðildarsamninginn í dag.
Atkvæði voru greidd um aðildarsamninginn í dag. mynd/ afp.
Allar líkur eru á því að Króatía verði 28. landið til þess að ganga í Evrópusambandið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild fór fram í dag og þegar 25% atkvæða hafa verið talin bendir flest til að Króatar muni samþykkja aðild. Aðild að Evrópusambandin hefur verið eitt aðalviðfangsefni króatískra stjórnvalda eftir að landið fékk sjálfstæði eftir að Júgóslavía leystist upp á árunum 1991-1995.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×