Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og fyrrum stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, segir Hagfræðistofnun Háskóla Íslands draga rangar ályktanir og fara með rangt mál, þegar húni segir að svigrúm í lánasöfnum bankana til afskrifta húsnæðislána sé lítið sem ekkert.
Í skýrslu Hagfræðistofnunar segir að bankarnir hefðu haft um 95 milljarða svigrúm til afskrifa íbúðalána þegar þau voru færð frá gömlu föllnu bönkunum til þeirra nýju. Þá er kostnaður við lækkun skulda upp á 18,7 prósent sagður vera um 200 milljarðar króna.
Marinó segir í bloggfærslu á vefsíðu sinni að ályktanir Hagfræðistofnunar standist ekki.
Sjá má bloggfærslu Marinós, um skýrslu Hagfræðistofnunar hér.
Sjá má frétt um skýrslu Hagfræðistofnunar hér, þar sem einnig er tengill á skýrsluna.
Marinó segir Hagfræðistofnun draga rangar ályktanir

Mest lesið

Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair
Viðskipti innlent



Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör
Viðskipti innlent

Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði
Viðskipti innlent


„Við erum alls ekki í nokkru stríði“
Viðskipti innlent


Vaka stýrir Collab
Viðskipti innlent

Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent
Fleiri fréttir
