Þræddu pókerheima Reykjavíkur fyrir sýninguna 25. janúar 2012 16:00 Í verkinu leika þeir Ellert A. Ingimundarson, Jón Stefán Sigurðsson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Magnús Guðmundsson, Finnbogi Þorkell Jónsson og Ingi Hrafn Hilmarsson. Sýningin Póker í Tjarnarbíói hefur vakið nokkra athygli á undanförnu. Vegna góðrar aðsóknar hefur leikhópurinn Fullt hús, sem stendur að sýningunni, ákveðið að bæta við þremur aukasýningum nú um helgina. Póker er svört kómedía, gamanleikrit sem gerist á veitingastað í London. Á hverju sunnudagskvöldi þegar eigandinn lokar veitingastaðnum kemur starfsfólkið sér fyrir í kjallaranum til að taka þátt í vikulegum pókerleik. Þetta rímar ágætlega við tíðarandann á Íslandi en síðustu ár hefur runnið hálfgert pókeræði á Íslendinga. „Við ræddum við aðra spilara og kynntum okkur pókermenninguna í Reykjavík," segir einn meðlimur leikhópsins og þýðandi verksins, Jón Stefán Sigurðsson. „Sumir úr hópnum fóru á klúbba, á meðan aðrir spiluðu mikið á netinu eða héldu sig við heimaleiki. Eftir slík kvöld hittist hópurinn, tók í spil og skiptist á sögum. Svo var reynslan notuð í leikritið sjálft." Pókeráhugamenn landsins sýna sýningunni vitaskuld áhuga. Þó nokkrir hafa mætt á sýninguna og segir Jón mikið umtal um hana á pókerklúbbum Reykjavíkur. „Við viljum að sem flestir spilarar sjái sýninguna og bjóðum meðlimum Pókersambands Íslands miða á sérkjörum. Stjórn sambandsins styður þessa sýningu og viljum við vekja athygli á að póker sem var spilaður árum áður í myrkrum kjallaraholum heyrir sögunni til. Í dag eru spilarar hvattir til að spila skynsamlega. Það reynist persónum verksins reyndar þrautinni þyngra," segir Jón Stefán og hlær. Aukasýningarnar á Póker eru í Tjarnarbíói á fimmtudag, föstudag og laugardag klukkan 20. Hægt er að kaupa miða á þær á midi.is. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Sýningin Póker í Tjarnarbíói hefur vakið nokkra athygli á undanförnu. Vegna góðrar aðsóknar hefur leikhópurinn Fullt hús, sem stendur að sýningunni, ákveðið að bæta við þremur aukasýningum nú um helgina. Póker er svört kómedía, gamanleikrit sem gerist á veitingastað í London. Á hverju sunnudagskvöldi þegar eigandinn lokar veitingastaðnum kemur starfsfólkið sér fyrir í kjallaranum til að taka þátt í vikulegum pókerleik. Þetta rímar ágætlega við tíðarandann á Íslandi en síðustu ár hefur runnið hálfgert pókeræði á Íslendinga. „Við ræddum við aðra spilara og kynntum okkur pókermenninguna í Reykjavík," segir einn meðlimur leikhópsins og þýðandi verksins, Jón Stefán Sigurðsson. „Sumir úr hópnum fóru á klúbba, á meðan aðrir spiluðu mikið á netinu eða héldu sig við heimaleiki. Eftir slík kvöld hittist hópurinn, tók í spil og skiptist á sögum. Svo var reynslan notuð í leikritið sjálft." Pókeráhugamenn landsins sýna sýningunni vitaskuld áhuga. Þó nokkrir hafa mætt á sýninguna og segir Jón mikið umtal um hana á pókerklúbbum Reykjavíkur. „Við viljum að sem flestir spilarar sjái sýninguna og bjóðum meðlimum Pókersambands Íslands miða á sérkjörum. Stjórn sambandsins styður þessa sýningu og viljum við vekja athygli á að póker sem var spilaður árum áður í myrkrum kjallaraholum heyrir sögunni til. Í dag eru spilarar hvattir til að spila skynsamlega. Það reynist persónum verksins reyndar þrautinni þyngra," segir Jón Stefán og hlær. Aukasýningarnar á Póker eru í Tjarnarbíói á fimmtudag, föstudag og laugardag klukkan 20. Hægt er að kaupa miða á þær á midi.is.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira