Hæstiréttur staðfesti í dag kyrrsetningargerð sýslumannsins í Reykjavík gegn Steingrími P. Kárasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Kaupþingi.
Steingrímur krafðist þess að kyrrsetning á húsnæði á Smiðshöfða í Reykjavík, þar sem grunur leikur á að verðmætt lausafé sé geymt, yrði aflétt. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu fyrr í janúar að tilefni hefði verið fyrir sýslumann til að kanna hvort verðmæti væru í húsinu þótt Steingrímur ætti aðeins helmingshlut í fasteigninni.
Hæstiréttur er sammála forsendum héraðsdóms og staðfesti úrskurðinn.
Hæstiréttur staðfesti kyrrsetningu á eignir Steingríms
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum
Viðskipti innlent

Forstjóri X hættir óvænt
Viðskipti erlent

Engin U-beygja hjá Play
Viðskipti innlent


Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum
Viðskipti innlent

Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið
Viðskipti innlent

Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent

Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða
Viðskipti innlent

„Ávísun á ánægjuleg viðskipti“
Samstarf
