Erlent

Smástirni fer framhjá jörðinni í dag

Smástirnið 2012 BX34.
Smástirnið 2012 BX34. mynd/AFP
Smástirnið 2012 BX34 fer framhjá jörðinni í dag. Steinninn er um 11 metrar að breidd og verður í tæplega 60.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni.

Þó svo að smástirnið ferðist á milli jarðarinnar og tunglsins hafa sérfræðingar litlar áhyggjur.

Gareth Williams hjá Reikistjörnumiðstöð Bandaríkjanna sagði fréttastofu BBC að stefna smástirnisins væri einstök. „Við höfum sjaldan séð smástirni ferðast jafn nálægt jörðinni."

William tók fram að það séu engar líkar á að smástirnið skelli á jörðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×