Bein útsending frá Nexpo-vefverðlaununum 27. janúar 2012 14:58 Bein útsending frá Nexpo-vefverðlaununum á efri hæð Sólon við Bankastræti hefst hér á Vísi klukkan 20. Mikil eftirvænting ríkir fyrir afhendingunni en síðustu vikur hefur farið fram kosning meðal almennings hér á Vísi þar sem bárust ríflega 16 þúsund atkvæði. Búast má við góðri stemmningu en þessa dagana byrjar hálfgert verðlaunatímabil hjá vefbranasanum. Í kvöld verða Nexpo-verðlaunin veitt, þar sem almenningur ræður för, og eftir viku verða verðlaun Samtaka vefiðnaðarins veitt, þar sem fagmenn ráða för.Á sjónvarpssíðu Vísis má sjá upphafsatriði verðlaunaafhendingarinnar, þar sem vefgrínarinn Spandy Andy, tekur nokkur lauflétt spor. Kynnir í kvöld verður fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan. Alls verða veitt verðlaun í átta flokkum: besti vefurinn, app ársins, herferð ársins, leikur ársins, bjartasta vonin, áhrifamest á samskiptamiðli, vefur ársins og vefhetjan. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar til flokkanna utan vefhetjunnar en fram að afhendingu er farið leynt með hver hlýtur þann heiður. Aðdragandi Nexpo-verðlaunanna hefur að mestu leyti farið fram hér á Vísi. Í desember var almenningur hvattur til að tilnefna það sem honum hefur þótt skara fram úr í hverjum flokki fyrir sig. Þá bárust ríflega tvö þúsund tilnefningar sem dómnefnd tók við og raðaði niður í flokka eftir. Sjálf kosningin hefur síðan farið fram hér á Vísi síðustu vikur og bárust þá eins og áður sagði ríflega 16 þúsund atkvæði. TILNEFNDIR TIL NEXPO-VEFVERÐLAUNANNA:App ársins Já Meniga Airwaves Leggja MoogiesHerferð ársins TM Síminn - Villi á ferð um landið Iceland wants to be your friend Icelandair - Uppáhaldsborg Íslendinga Besta sparnaðarráð ÍslandsbankaLeikur ársins Tiny Places Moogies Maxímús Eve OnlineBjartasta vonin BetriReykjavik.is Live project Mobilitus Plain Vanilla SARWeather.comVefur ársins Datamarket Stjörnur Gogoyoko Flick my life BelgingurÁhrifamesta fyrirtækið/vörumerki á samskiptamiðli Anna Rósa Grasalæknir Frú Lauga Nói Siríus Iceland wants to be your friend Síminn Dómnefnd skipa: Finnur Pálmi Magnússon, Rósa Stef, Þóranna K. Jónsdóttir, Þórarinn Hjálmarsson og Þorsteinn Már Gunnlaugsson. Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Bein útsending frá Nexpo-vefverðlaununum á efri hæð Sólon við Bankastræti hefst hér á Vísi klukkan 20. Mikil eftirvænting ríkir fyrir afhendingunni en síðustu vikur hefur farið fram kosning meðal almennings hér á Vísi þar sem bárust ríflega 16 þúsund atkvæði. Búast má við góðri stemmningu en þessa dagana byrjar hálfgert verðlaunatímabil hjá vefbranasanum. Í kvöld verða Nexpo-verðlaunin veitt, þar sem almenningur ræður för, og eftir viku verða verðlaun Samtaka vefiðnaðarins veitt, þar sem fagmenn ráða för.Á sjónvarpssíðu Vísis má sjá upphafsatriði verðlaunaafhendingarinnar, þar sem vefgrínarinn Spandy Andy, tekur nokkur lauflétt spor. Kynnir í kvöld verður fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan. Alls verða veitt verðlaun í átta flokkum: besti vefurinn, app ársins, herferð ársins, leikur ársins, bjartasta vonin, áhrifamest á samskiptamiðli, vefur ársins og vefhetjan. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar til flokkanna utan vefhetjunnar en fram að afhendingu er farið leynt með hver hlýtur þann heiður. Aðdragandi Nexpo-verðlaunanna hefur að mestu leyti farið fram hér á Vísi. Í desember var almenningur hvattur til að tilnefna það sem honum hefur þótt skara fram úr í hverjum flokki fyrir sig. Þá bárust ríflega tvö þúsund tilnefningar sem dómnefnd tók við og raðaði niður í flokka eftir. Sjálf kosningin hefur síðan farið fram hér á Vísi síðustu vikur og bárust þá eins og áður sagði ríflega 16 þúsund atkvæði. TILNEFNDIR TIL NEXPO-VEFVERÐLAUNANNA:App ársins Já Meniga Airwaves Leggja MoogiesHerferð ársins TM Síminn - Villi á ferð um landið Iceland wants to be your friend Icelandair - Uppáhaldsborg Íslendinga Besta sparnaðarráð ÍslandsbankaLeikur ársins Tiny Places Moogies Maxímús Eve OnlineBjartasta vonin BetriReykjavik.is Live project Mobilitus Plain Vanilla SARWeather.comVefur ársins Datamarket Stjörnur Gogoyoko Flick my life BelgingurÁhrifamesta fyrirtækið/vörumerki á samskiptamiðli Anna Rósa Grasalæknir Frú Lauga Nói Siríus Iceland wants to be your friend Síminn Dómnefnd skipa: Finnur Pálmi Magnússon, Rósa Stef, Þóranna K. Jónsdóttir, Þórarinn Hjálmarsson og Þorsteinn Már Gunnlaugsson.
Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira