Lífið

Leikstjóri The Artist valinn bestur

Michel Hazanavicius, leikstjóri The Artist
Michel Hazanavicius, leikstjóri The Artist
Michel Hazanavicius, leikstjóri þöglu kvikmyndarinnar The Artist, fær sífellt fleiri rósir í hnappagatið, en í gær var hann valinn besti leikstjóri ársins af samtökum leikstjóra, Directors Guild of America.

Verðlaunin þykja styrkja kvikmyndina enn frekar fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent hinn 26. febrúar næstkomandi en The Artist er tilnefnd til tíu óskarsverðlauna, m.a í flokknum besta mynd ársins og fyrir bestu leikstjórn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.