Sérstakur saksóknari: Höfum tvö ár til stefnu Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. janúar 2012 21:08 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að þunginn í rannsóknum á stórum málum hafi verið á árinu 2010 og 2011. Embættið hafi enn tvö ár til stefnu til að ná markmiðum sínum. Þá hafi tafir á afhendingu gagna frá útlöndum seinkað rannsóknum embættisins. „Þetta hefur gengið hægar og það eru nokkrar ástæður fyrir því. Fjölgun starfsmanna gekk hægar en ráð var fyrir gert. Auk þess sem rannsóknir reyndust umfangsmeiri. Þá er erlendi leggurinn að tefja okkar, þ.e.as framkvæmd réttarbeiðna í þeim málum sem að teyga sig út fyrir landsteinana," segir Ólafur Þór, en þar er hann að vísa til beiðna um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum. Eins og um skýrslutökur og afhendingu gagna.Háðir gögnum frá útlöndum Embætti sérstaks saksóknara er háð gögnum frá útlöndum en sú skylda hvílir á rannsakendum að rannsaka mál til hlítar áður en ákvörðun er tekin um lúkningu þeirra. Hvers vegna hefur ekki verið gefin út nein ákæra í stóru málunum? „Það lá alveg fyrir að mesta þyngdin í rannsóknunum yrði á þessum árum, 2010 og 2011 og inn á árið 2012, en á árinu 2012 myndum við fara að sjá framan í þessi stærri mál sem að við eigum alveg von á að gangi eftir." Embættið á að starfa út árið 2013. Hvað gerist ef ykkur tekst ekki að klára þessi mál sem þið höfðuð sett ykkur að klára. Verður þá sá tími framlengdur? „Það er óvíst enn sem komið er. Það er nýlega búið að skipa nefnd sem á að ákveða hver verður framtíð rannsókna efnahagsbrota þegar að þunginn í bankarannsóknum er frá og það er ráð fyrir því gert að tillögur um það liggi fyrir ekki seinna en á árinu 2013," segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. thorbjorn@stod2.is Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ekki náð markmiðum sínum Sérstakur saksóknari stefndi að því að ljúka 27 málum á ári samkvæmt áætlun sem send var stjórnvöldum. Þetta hefur ekki gengið eftir en á síðasta ári var ákært í 7 málum. Þá átti að ákæra í 10 málum í flokknum "stór mál" á árunum 2010-2013 en engin ákæra hefur verið gefin út sem fellur þar undir. Kostnaður embættisins er áætlaður rúmlega fimm milljarðar króna á fimm árum. 29. janúar 2012 18:37 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að þunginn í rannsóknum á stórum málum hafi verið á árinu 2010 og 2011. Embættið hafi enn tvö ár til stefnu til að ná markmiðum sínum. Þá hafi tafir á afhendingu gagna frá útlöndum seinkað rannsóknum embættisins. „Þetta hefur gengið hægar og það eru nokkrar ástæður fyrir því. Fjölgun starfsmanna gekk hægar en ráð var fyrir gert. Auk þess sem rannsóknir reyndust umfangsmeiri. Þá er erlendi leggurinn að tefja okkar, þ.e.as framkvæmd réttarbeiðna í þeim málum sem að teyga sig út fyrir landsteinana," segir Ólafur Þór, en þar er hann að vísa til beiðna um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum. Eins og um skýrslutökur og afhendingu gagna.Háðir gögnum frá útlöndum Embætti sérstaks saksóknara er háð gögnum frá útlöndum en sú skylda hvílir á rannsakendum að rannsaka mál til hlítar áður en ákvörðun er tekin um lúkningu þeirra. Hvers vegna hefur ekki verið gefin út nein ákæra í stóru málunum? „Það lá alveg fyrir að mesta þyngdin í rannsóknunum yrði á þessum árum, 2010 og 2011 og inn á árið 2012, en á árinu 2012 myndum við fara að sjá framan í þessi stærri mál sem að við eigum alveg von á að gangi eftir." Embættið á að starfa út árið 2013. Hvað gerist ef ykkur tekst ekki að klára þessi mál sem þið höfðuð sett ykkur að klára. Verður þá sá tími framlengdur? „Það er óvíst enn sem komið er. Það er nýlega búið að skipa nefnd sem á að ákveða hver verður framtíð rannsókna efnahagsbrota þegar að þunginn í bankarannsóknum er frá og það er ráð fyrir því gert að tillögur um það liggi fyrir ekki seinna en á árinu 2013," segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. thorbjorn@stod2.is
Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ekki náð markmiðum sínum Sérstakur saksóknari stefndi að því að ljúka 27 málum á ári samkvæmt áætlun sem send var stjórnvöldum. Þetta hefur ekki gengið eftir en á síðasta ári var ákært í 7 málum. Þá átti að ákæra í 10 málum í flokknum "stór mál" á árunum 2010-2013 en engin ákæra hefur verið gefin út sem fellur þar undir. Kostnaður embættisins er áætlaður rúmlega fimm milljarðar króna á fimm árum. 29. janúar 2012 18:37 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Sérstakur saksóknari ekki náð markmiðum sínum Sérstakur saksóknari stefndi að því að ljúka 27 málum á ári samkvæmt áætlun sem send var stjórnvöldum. Þetta hefur ekki gengið eftir en á síðasta ári var ákært í 7 málum. Þá átti að ákæra í 10 málum í flokknum "stór mál" á árunum 2010-2013 en engin ákæra hefur verið gefin út sem fellur þar undir. Kostnaður embættisins er áætlaður rúmlega fimm milljarðar króna á fimm árum. 29. janúar 2012 18:37
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent