Viðskipti innlent

Aflaverðmæti HB Granda 18 milljarðar í fyrra

Heildaraflaverðmæti skipa HB Granda á síðasta ári nam alls um 18 milljörðum króna.

Heildaraflinn var rúmlega 160 þúsund tonn, þar af 106 þúsund tonn af uppsjávarfiski og 54 þúsund tonn af botnfiski. Þetta er 9% aukning í tonnum talið og 22 prósenta aukning í aflaverðmæti frá fyrra ári, að því er segir á heimasíðu HB Granda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×