800 ábendingar bárust vegna sameininga skóla 15. febrúar 2011 10:34 Um 800 ábendingar bárust frá foreldrum leikskóla- og grunnskólabarna, svo og starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila í borginni, vegna undirbúnings um sameiningu stofnana í lærdómsumhverfi reykvískra barna. Ábendingargátt um verkefnið var opnuð á heimasíðu Reykjavíkurborgar í byrjun desember og er liður í samráðsferli um þetta verkefni. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Samráðsferlið hófst í nóvember 2010 þegar starfshópur um greiningu tækifæra til sameiningar skóla og frístundaheimila tók til starfa. Hann hóf starfið á því að ræða einslega við skólastjórnendur í borginni og deildarstjóra og forstöðumenn frístundamiðstöðvanna, alls 124 stjórnendur. Í þeim samtölum komu fram fjölmargar ábendingar. Í framhaldinu voru haldnir sex hverfafundir þar sem fulltrúar hvers grunnskóla, leikskóla og frístundaheimilis, foreldrar og starfsfólk, settust á rökstóla. Góð mæting var á þessa fundi og sátu þá hátt í þrjú hundrað manns. Á öllum hverfafundum var greint frá markmiðum starfshópsins og opnað fyrir umræður um tækifæri í hverju hverfi til sameiningar, samþættingar og frekara samstarfs skólastofnana og frístundaheimila. Starfsfólk Menntasviðs, Leikskólasviðs og ÍTR tók við ábendingum og leiddi umræður. Í framhaldinu voru þátttakendur hvattir til að halda umræðunum áfram hjá þeim stofnunum sem þeir voru fulltrúar fyrir og senda ábendingar og tillögur í ábendingargátt starfshópsins. Í undirbúningsferlinu fóru líka út reglulegir upplýsingapóstar til stjórnenda, borgarfulltrúa, hverfaráða, þjónustumiðstöðva og embættismanna. Starfshópurinn mun nýta þær hugmyndir, ábendingar og vangaveltur sem fram hafa komið í samráðsferlinu í lokaáfanga vinnu sinnar, en hann skilar borgarráði tillögum fyrir lok mánaðarins Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira
Um 800 ábendingar bárust frá foreldrum leikskóla- og grunnskólabarna, svo og starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila í borginni, vegna undirbúnings um sameiningu stofnana í lærdómsumhverfi reykvískra barna. Ábendingargátt um verkefnið var opnuð á heimasíðu Reykjavíkurborgar í byrjun desember og er liður í samráðsferli um þetta verkefni. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Samráðsferlið hófst í nóvember 2010 þegar starfshópur um greiningu tækifæra til sameiningar skóla og frístundaheimila tók til starfa. Hann hóf starfið á því að ræða einslega við skólastjórnendur í borginni og deildarstjóra og forstöðumenn frístundamiðstöðvanna, alls 124 stjórnendur. Í þeim samtölum komu fram fjölmargar ábendingar. Í framhaldinu voru haldnir sex hverfafundir þar sem fulltrúar hvers grunnskóla, leikskóla og frístundaheimilis, foreldrar og starfsfólk, settust á rökstóla. Góð mæting var á þessa fundi og sátu þá hátt í þrjú hundrað manns. Á öllum hverfafundum var greint frá markmiðum starfshópsins og opnað fyrir umræður um tækifæri í hverju hverfi til sameiningar, samþættingar og frekara samstarfs skólastofnana og frístundaheimila. Starfsfólk Menntasviðs, Leikskólasviðs og ÍTR tók við ábendingum og leiddi umræður. Í framhaldinu voru þátttakendur hvattir til að halda umræðunum áfram hjá þeim stofnunum sem þeir voru fulltrúar fyrir og senda ábendingar og tillögur í ábendingargátt starfshópsins. Í undirbúningsferlinu fóru líka út reglulegir upplýsingapóstar til stjórnenda, borgarfulltrúa, hverfaráða, þjónustumiðstöðva og embættismanna. Starfshópurinn mun nýta þær hugmyndir, ábendingar og vangaveltur sem fram hafa komið í samráðsferlinu í lokaáfanga vinnu sinnar, en hann skilar borgarráði tillögum fyrir lok mánaðarins
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira