Boðar stofnun samtaka Evrópusinnaðara miðjumanna 15. febrúar 2011 23:24 Hallur sagði sig úr Framsóknarflokknum í desember á síðasta ári eftir 25 ára starf. Hann var kosningastjóri flokksins í Reykjavík fyrir þingkosningarnar 2009. Mynd/Róbert „Ég hef á undanförnum klukkustundum fengið ótrúleg viðbrögð frá frjálslyndu, Evrópusinnuðu miðjufólki sem leitar eftir vettvangi fyrir sig. Vettvangi sem getur tekið á virkan þátt í framgangi aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu," segir Hallur Magnússon. Unnið sé að kanna grundvöll fyrir stofnun nýrra samtaka á miðju íslenskra stjórnmála sem hafi það markmið að vinna að vænlegum aðildarsamningi að Evrópusambandinu. Fullt var út úr dyrum þegar fimm samtök Evrópusinna sameinuðu krafta sína undir merkinu Já Ísland í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Félagar í þessum samtökum vilja efla vandaða og upplýsta umræðu um Evrópusambandið og aðild Íslands að því. Fjallað var um fundinn í fréttum Stöðvar 2. Um fundinn segir Hallur: „Nú hafa margvísleg samtök tekið höndum saman um að vinna að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Það vakti athygli mína og greinilega margra annarra að þar voru engin skilgreind samtök Evrópusinnaðs miðjufólks. Heldur engin samtök sem núverandi og fyrrverandi Framsóknarfólk - og annað frjálslynt miðjufólk gat samsamað sig við - nema gegnum stefnuna að klára aðildarviðræður að ESB." Hallur á von á því að boðað verði til stofnfundar í næstu viku. Hann er þeirra skoðunar að sú málefnavinna sem fór fram innan Framsóknarflokksins á árunum 2001-2009 um Evrópumál geti nýst samtökunum vel. „Ég tel að sú faglega vinna geti nýst langt út fyrir hóp núverandi og fyrrverandi Framsóknarmanna og orðið grundvöllur að heilbrigðri umræðu meðal aðildarsinna - og þjóðarinnar - um aðildarviðræður að ESB." Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
„Ég hef á undanförnum klukkustundum fengið ótrúleg viðbrögð frá frjálslyndu, Evrópusinnuðu miðjufólki sem leitar eftir vettvangi fyrir sig. Vettvangi sem getur tekið á virkan þátt í framgangi aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu," segir Hallur Magnússon. Unnið sé að kanna grundvöll fyrir stofnun nýrra samtaka á miðju íslenskra stjórnmála sem hafi það markmið að vinna að vænlegum aðildarsamningi að Evrópusambandinu. Fullt var út úr dyrum þegar fimm samtök Evrópusinna sameinuðu krafta sína undir merkinu Já Ísland í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Félagar í þessum samtökum vilja efla vandaða og upplýsta umræðu um Evrópusambandið og aðild Íslands að því. Fjallað var um fundinn í fréttum Stöðvar 2. Um fundinn segir Hallur: „Nú hafa margvísleg samtök tekið höndum saman um að vinna að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Það vakti athygli mína og greinilega margra annarra að þar voru engin skilgreind samtök Evrópusinnaðs miðjufólks. Heldur engin samtök sem núverandi og fyrrverandi Framsóknarfólk - og annað frjálslynt miðjufólk gat samsamað sig við - nema gegnum stefnuna að klára aðildarviðræður að ESB." Hallur á von á því að boðað verði til stofnfundar í næstu viku. Hann er þeirra skoðunar að sú málefnavinna sem fór fram innan Framsóknarflokksins á árunum 2001-2009 um Evrópumál geti nýst samtökunum vel. „Ég tel að sú faglega vinna geti nýst langt út fyrir hóp núverandi og fyrrverandi Framsóknarmanna og orðið grundvöllur að heilbrigðri umræðu meðal aðildarsinna - og þjóðarinnar - um aðildarviðræður að ESB."
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira