Vettel með besta tíma sem hefur náðst á Katalóníu brautinni á árinu 9. mars 2011 16:24 Sebastian Vettel á þjónustusvæði Red Bull á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Tími Vettels var sá besti sem hefur náðst á æfingum á Katalóníu brautinni í ár, samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber á Red Bull var með besta tíma í gær og Red Bull liðið virðist því í góðum gír að hefja titilvörnina, en Vettel varð meistari ökumanna í fyrra og Red Bull liðið meistari bílasmiða. Sebastian Buemi á Torro Rosso var næst fljótastur í dag og var 0.531 sekúndu á eftir Vettel, en Buemi ók flesta hringi um brautina eða 120.Tímarnir í dag og eknir hringir 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.865s 112 2. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m22.396s + 0.531s 120 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.670s + 0.805s 116 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.888s + 1.023s 57 5. Felipe Massa Ferrari 1m23.324s + 1.459s 101 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.334s + 2.469s 118 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.436s + 2.571s 107 8. Nico Rosberg Mercedes 1m25.807s + 3.942s 100 9. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.090s + 4.225s 98 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.989s + 5.124s 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.982s + 7.117s 64 Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta aksturstímanum á öðrum degi æfinga Formúlu 1 liða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Tími Vettels var sá besti sem hefur náðst á æfingum á Katalóníu brautinni í ár, samkvæmt frétt á autosport.com. Mark Webber á Red Bull var með besta tíma í gær og Red Bull liðið virðist því í góðum gír að hefja titilvörnina, en Vettel varð meistari ökumanna í fyrra og Red Bull liðið meistari bílasmiða. Sebastian Buemi á Torro Rosso var næst fljótastur í dag og var 0.531 sekúndu á eftir Vettel, en Buemi ók flesta hringi um brautina eða 120.Tímarnir í dag og eknir hringir 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m21.865s 112 2. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m22.396s + 0.531s 120 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.670s + 0.805s 116 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.888s + 1.023s 57 5. Felipe Massa Ferrari 1m23.324s + 1.459s 101 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.334s + 2.469s 118 7. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.436s + 2.571s 107 8. Nico Rosberg Mercedes 1m25.807s + 3.942s 100 9. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m26.090s + 4.225s 98 10. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m26.989s + 5.124s 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.982s + 7.117s 64
Formúla Íþróttir Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira