Varar foreldra við að taka ungbörn með sér á mannamót Karen Kjartansdóttir skrifar 14. febrúar 2011 18:43 Barnalæknir biður foreldra ungbarna að bíða með að fara með þau á mannamót enda sé RS-vírusinn sem helst herjar á smábörn óvenju skæður í ár. Hann segir börnum oft gefið sýklalyf og astmalyf vegna vírusins en rannsóknir sýni að þau meðul virki mjög skammt eða alls ekki. Sá vírus sem leggst einna þyngst á íslensk börn nú er svokallaður RS-vírus en hann getur reynt mjög á ungbörn einkum þau sem eru þriggja mánaða og yngri. Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir, segir mikilvægt að fólk reyni að verja börn smiti fyrstu mánuðina enda sé fátt hægt að gera til að láta þeim líða betur smitist þau á annað borð. „Fólk sem er með allra minnstu börnin ætti að reyna forðast að fara með þau á mannamót til að reyna koma í veg fyrir að þau smitist. Vandamálið við RS-veiruna er að við höfum ekki svo góð ráð við henni. Þetta er jú veirusýking og ætti að vera alveg augljóst að sýklalyf virka ekki á veiruna. Mörg börn fá svo einnig lungnabólgu en hún orsakast í langflestum tilfellum af veirunni og sýklalyf hafa því ekki heldur áhrif á hana. Þess vegna gengur þetta svona brösulega og börnin geta verið veik í langan tíma," segir Michael. Hann segir að astmalyf sem börnum er einnig oft gefin við vírusnum einnig duga skammt eða bara alls ekki. „Það er fjöldinn allur af rannsóknum sem gerður hefur verið á því hvort þessi lyf virki eða ekki. Því miður hafa þær leitt í ljós að það virkar lítið eða bara ekki að gefa astmalyf." Michael segir mikilvægt að foreldrar gefi börnum vel að drekka ef þau veikist og að þeir geri sér grein fyrir því að börn eru lengi að jafna sig á þessu veirusmiti og hósti jafnvel mikið í tvær vikur. Þau þurfi tíma til að jafna sig og til þess verði að taka tillit. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Barnalæknir biður foreldra ungbarna að bíða með að fara með þau á mannamót enda sé RS-vírusinn sem helst herjar á smábörn óvenju skæður í ár. Hann segir börnum oft gefið sýklalyf og astmalyf vegna vírusins en rannsóknir sýni að þau meðul virki mjög skammt eða alls ekki. Sá vírus sem leggst einna þyngst á íslensk börn nú er svokallaður RS-vírus en hann getur reynt mjög á ungbörn einkum þau sem eru þriggja mánaða og yngri. Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir, segir mikilvægt að fólk reyni að verja börn smiti fyrstu mánuðina enda sé fátt hægt að gera til að láta þeim líða betur smitist þau á annað borð. „Fólk sem er með allra minnstu börnin ætti að reyna forðast að fara með þau á mannamót til að reyna koma í veg fyrir að þau smitist. Vandamálið við RS-veiruna er að við höfum ekki svo góð ráð við henni. Þetta er jú veirusýking og ætti að vera alveg augljóst að sýklalyf virka ekki á veiruna. Mörg börn fá svo einnig lungnabólgu en hún orsakast í langflestum tilfellum af veirunni og sýklalyf hafa því ekki heldur áhrif á hana. Þess vegna gengur þetta svona brösulega og börnin geta verið veik í langan tíma," segir Michael. Hann segir að astmalyf sem börnum er einnig oft gefin við vírusnum einnig duga skammt eða bara alls ekki. „Það er fjöldinn allur af rannsóknum sem gerður hefur verið á því hvort þessi lyf virki eða ekki. Því miður hafa þær leitt í ljós að það virkar lítið eða bara ekki að gefa astmalyf." Michael segir mikilvægt að foreldrar gefi börnum vel að drekka ef þau veikist og að þeir geri sér grein fyrir því að börn eru lengi að jafna sig á þessu veirusmiti og hósti jafnvel mikið í tvær vikur. Þau þurfi tíma til að jafna sig og til þess verði að taka tillit.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira