Innlent

Minna um eftirskjálfta

Frá Krýsuvík. Myndin er úr safni.
Frá Krýsuvík. Myndin er úr safni.
Mun færri og veikari skjálftar hafa komið í kjölfar stóra skjálftans á Krísuvíkursvæðinu undir kvöld í gær, en eftir stóru skjálftana þar um slóðir á sunudag.

Skjálftinn, sem varð rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi , mældist tæplega fjórir á Richter og fannst víða. Upptök hans voru aðeins sunnar en stóru skjálfatanna á sunnudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×