Samkomulag við stjórnvöld forsenda kjarasamninga 11. febrúar 2011 19:14 Skriður er kominn í viðræður Aþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins en samkomulag hefur náðst um að væntanlegir kjarasamningar verði til þriggja ára. Forsendan er að samkomulag náist við ríkisstjórn og Alþingi um tilteknar aðgerðir fyrir 1. júní. Kjarasamningar hafa verið lausir síðan í desember en lítið hefur þokast í viðræðum þangað til í dag. Þá náðist samkomulag um mögulega tímalengd og uppbyggingu væntanlegs kjarasamnings. Nú er talað um þriggja ára samning sem klára eigi eins hratt og mögulegt er, jafnvel næstu mánaðarmót. Samningurinn myndi þó ekki taka gildi fyrr en 1. júní að því gefnu að aðilar vinnumarkaðarins nái samkomulagi við ríkisstjórn og Alþingi um tilteknar aðgerðir. En hvaða atriði eru þetta sem ríkistjórnin þarf að afgreiða til að samningar geti tekist? Að hálfu Samtaka atvinnulífsins hafa verið nefn atriði á borð við að lækka þurfi skatta, að afnema þurfi gjaldeyrishöft og klára samningaleiðina fiskveiðistjórnunarmálum og svo þurfi stór fjárfestingarverkefni í atvinnulífinu eins og Helguvík að komast á skrið að mati. ASÍ leggur fyrst og fremst áherslu á lífeyrismál og atvinnumál. „Í rauninni finnst mér að þessi kjarasamningar eigi að snúast um það að tryggja það verði hér sókn og uppbygging þannig að atvinnuleysi hverfi," segir Gylfi Arnbjörnsson. Þetta er semsagt það sem ríkistjórin þarf að klára. En um hvað ætla þá ASÍ og SA að semja? „Það þurfa að vera launabreytingar sem hækka kaupmátt," segir Gylfi. Tengdar fréttir Kyrrstaðan rofin - forseti ASÍ bjartsýnn Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandsins hafa í gær og í dag rætt mögulega tímalengd og uppbyggingu væntanlegs kjarasamnings. Settur verður kraftur í viðræðurnar eftir helgi sem miðast við gerð samnings til þriggja ára. 11. febrúar 2011 17:56 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Skriður er kominn í viðræður Aþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins en samkomulag hefur náðst um að væntanlegir kjarasamningar verði til þriggja ára. Forsendan er að samkomulag náist við ríkisstjórn og Alþingi um tilteknar aðgerðir fyrir 1. júní. Kjarasamningar hafa verið lausir síðan í desember en lítið hefur þokast í viðræðum þangað til í dag. Þá náðist samkomulag um mögulega tímalengd og uppbyggingu væntanlegs kjarasamnings. Nú er talað um þriggja ára samning sem klára eigi eins hratt og mögulegt er, jafnvel næstu mánaðarmót. Samningurinn myndi þó ekki taka gildi fyrr en 1. júní að því gefnu að aðilar vinnumarkaðarins nái samkomulagi við ríkisstjórn og Alþingi um tilteknar aðgerðir. En hvaða atriði eru þetta sem ríkistjórnin þarf að afgreiða til að samningar geti tekist? Að hálfu Samtaka atvinnulífsins hafa verið nefn atriði á borð við að lækka þurfi skatta, að afnema þurfi gjaldeyrishöft og klára samningaleiðina fiskveiðistjórnunarmálum og svo þurfi stór fjárfestingarverkefni í atvinnulífinu eins og Helguvík að komast á skrið að mati. ASÍ leggur fyrst og fremst áherslu á lífeyrismál og atvinnumál. „Í rauninni finnst mér að þessi kjarasamningar eigi að snúast um það að tryggja það verði hér sókn og uppbygging þannig að atvinnuleysi hverfi," segir Gylfi Arnbjörnsson. Þetta er semsagt það sem ríkistjórin þarf að klára. En um hvað ætla þá ASÍ og SA að semja? „Það þurfa að vera launabreytingar sem hækka kaupmátt," segir Gylfi.
Tengdar fréttir Kyrrstaðan rofin - forseti ASÍ bjartsýnn Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandsins hafa í gær og í dag rætt mögulega tímalengd og uppbyggingu væntanlegs kjarasamnings. Settur verður kraftur í viðræðurnar eftir helgi sem miðast við gerð samnings til þriggja ára. 11. febrúar 2011 17:56 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Kyrrstaðan rofin - forseti ASÍ bjartsýnn Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambandsins hafa í gær og í dag rætt mögulega tímalengd og uppbyggingu væntanlegs kjarasamnings. Settur verður kraftur í viðræðurnar eftir helgi sem miðast við gerð samnings til þriggja ára. 11. febrúar 2011 17:56