Íslendingar vinna gegn lömunarveiki í Indlandi 11. febrúar 2011 09:53 Mynd úr safni 14 íslenskir Rótaractfélagar, Rótarýfélagar og vinir fara í dag með hópi sjálfboðliða frá sex löndum í það sem kallað er „Dream Team-India 2011". Í þessari tveggja vikna dvöl mun „draumahópurinn" taka þátt í tveimur alþjóðlegum hjálpar verkefnum. Fyrra verkefnið er þjóðarbólusetningardagur gegn lömunarveiki í Haryana héraði. Íbúar þorpanna eru flestir múslímar, en hópurinn mun fara í þorpin og nágrennið og bólusetja 5 ára börn og yngri gegn lömunarveiki. Þetta er hluti af markmiði Rótarý á alþjóðlegum vettvangi, að útrýma lömunarveiki af jörðinni. Síðastliðin þrjú ár hefur „Bill & Melinda Gates" sjóðurinn lagt fram yfir $355 milljón til Rótarýsjóðsins til þess að útrýma lömunarveikinni. Mun Rótarý bæta við þessa upphæð svo alls verða þetta $ 555 milljón fyrir lok ársins 2012. Lítil uppskera vegna vatnsskorts Hitt verkefnið er að hópurinn mun vinna sem verkamenn ásamt héraðsbúum að byggja áveitu stíflu í afskekktu héraði í Rajasthan. Vegna vatnsskorts hafa íbúar ekki náð að uppskera því sem nemur ársþörf þeirra. Eftir stíflugerðina verður nóg vatn til áveitu og þá mun uppskera aukast um allt að þriðjung. Hópstjórinn, Elias Thomas, Rótarýfélagi frá Maine í Bandaríkjunum og fyrrum umdæmisstjóri Rótarýumdæmisins 7780 segir: „Það er mér heiður að leiða þennan hóp frá sex löndum, BNA, Kanada, Englandi, Frakklandi, Íslandi og Ástralíu. Þetta er níundi hópurinn og sá stærsti sem ég hef leitt síðan 2004". Alls eru að 53 manns að fara frá þessum sex löndum og er hópurinn frá Íslandi því talsvert stór. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingar slást í för með Elias Thomas en Rótaractklúbburinn Geysir kom því í gang.Lömunarveiki útrýmt í 118 löndum Í klúbbnum eru ungmenni á aldrinum 18-30 ára sem eiga það sameiginlegt að vilja láta gott af sér leiða. Ár hvert vinnur klúbburinn góðgerðarverkefni innanlands og erlendis og er þessi ferð alþjóðaverkefni klúbbsins árið 2011. Síðan Rótarý setti sér það markmið að útrýma lömunarveiki hefur henni verið útrýmt í um 118 löndum og sagt er að 99% markmiðsins sé náð. Lokaspretturinn er hins vegar alltaf erfiðastur en lömunarveiki fyrirfinnst enn í 4 löndum - þar á meðal Indlandi. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þetta verkefni er bent á Rotaractklúbbinn Geysi reikningsnúmer: 0101-15-630806 kennitala: 551009-2890 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
14 íslenskir Rótaractfélagar, Rótarýfélagar og vinir fara í dag með hópi sjálfboðliða frá sex löndum í það sem kallað er „Dream Team-India 2011". Í þessari tveggja vikna dvöl mun „draumahópurinn" taka þátt í tveimur alþjóðlegum hjálpar verkefnum. Fyrra verkefnið er þjóðarbólusetningardagur gegn lömunarveiki í Haryana héraði. Íbúar þorpanna eru flestir múslímar, en hópurinn mun fara í þorpin og nágrennið og bólusetja 5 ára börn og yngri gegn lömunarveiki. Þetta er hluti af markmiði Rótarý á alþjóðlegum vettvangi, að útrýma lömunarveiki af jörðinni. Síðastliðin þrjú ár hefur „Bill & Melinda Gates" sjóðurinn lagt fram yfir $355 milljón til Rótarýsjóðsins til þess að útrýma lömunarveikinni. Mun Rótarý bæta við þessa upphæð svo alls verða þetta $ 555 milljón fyrir lok ársins 2012. Lítil uppskera vegna vatnsskorts Hitt verkefnið er að hópurinn mun vinna sem verkamenn ásamt héraðsbúum að byggja áveitu stíflu í afskekktu héraði í Rajasthan. Vegna vatnsskorts hafa íbúar ekki náð að uppskera því sem nemur ársþörf þeirra. Eftir stíflugerðina verður nóg vatn til áveitu og þá mun uppskera aukast um allt að þriðjung. Hópstjórinn, Elias Thomas, Rótarýfélagi frá Maine í Bandaríkjunum og fyrrum umdæmisstjóri Rótarýumdæmisins 7780 segir: „Það er mér heiður að leiða þennan hóp frá sex löndum, BNA, Kanada, Englandi, Frakklandi, Íslandi og Ástralíu. Þetta er níundi hópurinn og sá stærsti sem ég hef leitt síðan 2004". Alls eru að 53 manns að fara frá þessum sex löndum og er hópurinn frá Íslandi því talsvert stór. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingar slást í för með Elias Thomas en Rótaractklúbburinn Geysir kom því í gang.Lömunarveiki útrýmt í 118 löndum Í klúbbnum eru ungmenni á aldrinum 18-30 ára sem eiga það sameiginlegt að vilja láta gott af sér leiða. Ár hvert vinnur klúbburinn góðgerðarverkefni innanlands og erlendis og er þessi ferð alþjóðaverkefni klúbbsins árið 2011. Síðan Rótarý setti sér það markmið að útrýma lömunarveiki hefur henni verið útrýmt í um 118 löndum og sagt er að 99% markmiðsins sé náð. Lokaspretturinn er hins vegar alltaf erfiðastur en lömunarveiki fyrirfinnst enn í 4 löndum - þar á meðal Indlandi. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þetta verkefni er bent á Rotaractklúbbinn Geysi reikningsnúmer: 0101-15-630806 kennitala: 551009-2890
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira