Mark Webber fljótastur í Katalóníu 8. mars 2011 16:42 Mark Webber hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com Formúla Íþróttir Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull var sneggstur allra í dag á fyrsta degi æfinga af fimm, sem Formúlu 1 lið verða við æfingar á Katalóníu brautinni á Spáni. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag var tími hans, 1.22.544 betri en nokkur náði á æfingum á Katalóníu brautinni í síðasta mánuði. Hann náði tímanum þegar hann hermdi eftir einskonar tímatökuhring í morgun. Formúlu 1 lið munu halda árram að æfa á Katalóníu brautinni næstu fjóra daga, en upphaflega átti að keppa í Barein um næstu helgi. Mótið var fellt af dagskrá vegna pólitísks ástands í landinu. Mótshaldarar í Barein hafa tíma til 1. maí til að óska eftir því við FIA að setja mótið aftur á dagskrá á árinu, ef ástandið batnar í landinu. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.544s 97 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m22.910s + 0.366 74 3. Vitaly Petrov Renault 1m22.937s + 0.393 27 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.117s + 1.573 90 5. Nick Heidfeld Renault 1m24.735s + 2.191 20 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m25.039s + 2.495 38 7. Davide Valsecchi Lotus-Renault 1m25.406s + 2.862 50 8. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m26.004s + 3.460 48 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m26.030s + 3.486 31 10. Luiz Razia Lotus-Renault 1m26.723s + 4.179 29 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m32.060s + 9.516 57 Tímarnir frá autosport.com
Formúla Íþróttir Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira