Þjóðin þarf að þola laun bankastjóranna Heimir Már Pétursson skrifar 8. mars 2011 18:55 Árni Páll Árnason Efnahags- og viðskiptaráðherra segir ekki óeðlilegt að bankarnir hagi launum æðstu stjórnenda þannig að almenningur þoli þau, á sama tíma og innistæður bankanna séu tryggðar af ríkinu. Ríkisstjórnin ræddi launamál bankastjóra stóru viðskiptabankanna í morgun. En bankastjórar Arion og Íslandsbanka, eru vel á þriðju milljón króna á mánuði. Efnahags og viðskiptaráðherra minnir á að þótt þetta séu einkabankar séu þeir í samstarfi við ríkisvaldið og innistæður í þeim séu tryggðar af ríkinu. „Og það er ekkert óeðlilegt að fara fram á það á meðan slíkt ástand vari, hagi þeir ákvörðunum um kjör í samræmi við það sem almenningur þolir,“ segir Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann er ekki sannfærður um að hár viðbótarskattur á atvinnulaun af þessu tagi sé lausnin, margar aðrar leliðir komi til greina. Þegar ráðherrann var spurður hvort til greina kæmi að afnema tryggingu ríkisins á innistæðum einkabankanna sagði hann fulla ástæðu til að ræða við bankana um með hvaða hætti þeir treystu sér til að vinna með stjórnvöldum að tryggja samfélagslega ábyrga launastefnu. „Á þessum tímum þegar þeir þurfa auðvitað á ríkisvaldinu að halda og ríkisvaldið er að vinna með bönkunum að endurreisn fjármálakerfisins,“ segir Árni Páll. Laun bankastjóra Landsbankans, sem er að mestu í eigu ríkisins, eru engin smánarlaun en þó mun lægri en bankastjóra Arion og Íslandsbanka sem eru að mestu í eigu kröfuhafa. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra útilokar ekki háan skatt á ofurlaun. „Ég tel það vel koma til greina já, ef við förum að sjá einhvera þróun í átt til ofurlauna ganga í garð strax eftir hrun. Ég tala nú ekki um í fjármálageiranum . Þá á að taka á því,“ segir fjármálaráðherra. Það séu ýmsar leiðir til þess. Hægt væri að skattleggja sérstaklega kaupauka og bónusa og setja viðbótarálag á allra hæstu laun. Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira
Efnahags- og viðskiptaráðherra segir ekki óeðlilegt að bankarnir hagi launum æðstu stjórnenda þannig að almenningur þoli þau, á sama tíma og innistæður bankanna séu tryggðar af ríkinu. Ríkisstjórnin ræddi launamál bankastjóra stóru viðskiptabankanna í morgun. En bankastjórar Arion og Íslandsbanka, eru vel á þriðju milljón króna á mánuði. Efnahags og viðskiptaráðherra minnir á að þótt þetta séu einkabankar séu þeir í samstarfi við ríkisvaldið og innistæður í þeim séu tryggðar af ríkinu. „Og það er ekkert óeðlilegt að fara fram á það á meðan slíkt ástand vari, hagi þeir ákvörðunum um kjör í samræmi við það sem almenningur þolir,“ segir Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann er ekki sannfærður um að hár viðbótarskattur á atvinnulaun af þessu tagi sé lausnin, margar aðrar leliðir komi til greina. Þegar ráðherrann var spurður hvort til greina kæmi að afnema tryggingu ríkisins á innistæðum einkabankanna sagði hann fulla ástæðu til að ræða við bankana um með hvaða hætti þeir treystu sér til að vinna með stjórnvöldum að tryggja samfélagslega ábyrga launastefnu. „Á þessum tímum þegar þeir þurfa auðvitað á ríkisvaldinu að halda og ríkisvaldið er að vinna með bönkunum að endurreisn fjármálakerfisins,“ segir Árni Páll. Laun bankastjóra Landsbankans, sem er að mestu í eigu ríkisins, eru engin smánarlaun en þó mun lægri en bankastjóra Arion og Íslandsbanka sem eru að mestu í eigu kröfuhafa. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra útilokar ekki háan skatt á ofurlaun. „Ég tel það vel koma til greina já, ef við förum að sjá einhvera þróun í átt til ofurlauna ganga í garð strax eftir hrun. Ég tala nú ekki um í fjármálageiranum . Þá á að taka á því,“ segir fjármálaráðherra. Það séu ýmsar leiðir til þess. Hægt væri að skattleggja sérstaklega kaupauka og bónusa og setja viðbótarálag á allra hæstu laun.
Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira