Samvinnuhreyfingar árið 2012 Skúli Skúlason skrifar 6. júlí 2011 09:00 Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa valið árið 2012 alþjóðlegt ár tileinkað samvinnuhreyfingum um allan heim. Samvinnufélög eru ýmist fyrirtæki í atvinnurekstri eða samtök með rík samfélagsleg markmið. Samvinnufyrirtæki eru starfrækt í yfir 90 löndum og talið að félagsmenn séu nálægt milljarði í gegnum International Cooperative Alliance ICA sem eru alþjóðasamtök samvinnufyrirtækja. Samkvæmt ICA skapast um 100 milljónir starfa í heiminum vegna starfsemi samvinnufyrirtækja. Um 80-99% af mjólkurframleiðslu í Noregi, Nýja Sjálandi og Bandaríkjunum á rætur í samvinnufyrirtækjum. Samvinnufyrirtæki eru ábyrg fyrir um 70% fiskiðnaðar í Kóreu, 40% af landbúnaði í Brasilíu, 55% af verslun og þjónustustarfsemi í Singapore og 35% í Danmörku. Samvinnufyrirtæki í fjármálageiranum eru talin þjónusta um 850 milljón manns eða um 13% af mannfjölda heimsins. Samvinnubankar eru 4.200 talsins í heiminum og starfa undir regnhlífarsamtökum European Association of Cooperative Banks. Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið KPMG er alþjóðlegt Samvinnufyrirtæki. Ástæðan fyrir þessu vali Sameinuðu þjóðanna er að viðurkenna framlag Samvinnufélaga til félags- og efnahagslegrar þróunar, sérstaklega með tilliti til þróunar atvinnu og félagslegrar aðlögunar. Markmið ársins er að auka vitund almennings um hlutverk samvinnufélaga, stuðla að vexti samvinnufélaga um allan heim og koma á stefnu og löggjöf sem stuðlar að og styrkir stöðugleika samvinnuhreyfinga. Samvinnuhugsjónin á Íslandi á rætur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á fyrri hluta nítjándu aldar þegar verkafólk og bændur sameinast um stofnun félaga með það markmið að bæta kjör sín og rísa úr fátækt. Á Íslandi eru í dag 37 samvinnufélög og 9 húsnæðissamvinnufélög. Kaupfélag Suðurnesja var stofnað 13. ágúst 1945 og hefur síðan verið kjölfesta í atvinnulífi okkar Suðurnesjamanna. Samvinnufélög eru byggð á gildum sjálfshjálpar, sjálsábyrgðar, lýðræðis, jafnréttis og samstöðu til eflingar nærsamfélaginu. Samfélagsleg ábyrgð er rík í hugum samvinnumanna og er í raun hjarta félaganna. Siðferðislega eiga þau að starfa á grundvelli heiðarleika, með gegnsæjum starfsháttum, félagslegri ábyrgð og umhyggju fyrir öðrum. Samvinnustarf er þjóðfélagsstefna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa valið árið 2012 alþjóðlegt ár tileinkað samvinnuhreyfingum um allan heim. Samvinnufélög eru ýmist fyrirtæki í atvinnurekstri eða samtök með rík samfélagsleg markmið. Samvinnufyrirtæki eru starfrækt í yfir 90 löndum og talið að félagsmenn séu nálægt milljarði í gegnum International Cooperative Alliance ICA sem eru alþjóðasamtök samvinnufyrirtækja. Samkvæmt ICA skapast um 100 milljónir starfa í heiminum vegna starfsemi samvinnufyrirtækja. Um 80-99% af mjólkurframleiðslu í Noregi, Nýja Sjálandi og Bandaríkjunum á rætur í samvinnufyrirtækjum. Samvinnufyrirtæki eru ábyrg fyrir um 70% fiskiðnaðar í Kóreu, 40% af landbúnaði í Brasilíu, 55% af verslun og þjónustustarfsemi í Singapore og 35% í Danmörku. Samvinnufyrirtæki í fjármálageiranum eru talin þjónusta um 850 milljón manns eða um 13% af mannfjölda heimsins. Samvinnubankar eru 4.200 talsins í heiminum og starfa undir regnhlífarsamtökum European Association of Cooperative Banks. Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið KPMG er alþjóðlegt Samvinnufyrirtæki. Ástæðan fyrir þessu vali Sameinuðu þjóðanna er að viðurkenna framlag Samvinnufélaga til félags- og efnahagslegrar þróunar, sérstaklega með tilliti til þróunar atvinnu og félagslegrar aðlögunar. Markmið ársins er að auka vitund almennings um hlutverk samvinnufélaga, stuðla að vexti samvinnufélaga um allan heim og koma á stefnu og löggjöf sem stuðlar að og styrkir stöðugleika samvinnuhreyfinga. Samvinnuhugsjónin á Íslandi á rætur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á fyrri hluta nítjándu aldar þegar verkafólk og bændur sameinast um stofnun félaga með það markmið að bæta kjör sín og rísa úr fátækt. Á Íslandi eru í dag 37 samvinnufélög og 9 húsnæðissamvinnufélög. Kaupfélag Suðurnesja var stofnað 13. ágúst 1945 og hefur síðan verið kjölfesta í atvinnulífi okkar Suðurnesjamanna. Samvinnufélög eru byggð á gildum sjálfshjálpar, sjálsábyrgðar, lýðræðis, jafnréttis og samstöðu til eflingar nærsamfélaginu. Samfélagsleg ábyrgð er rík í hugum samvinnumanna og er í raun hjarta félaganna. Siðferðislega eiga þau að starfa á grundvelli heiðarleika, með gegnsæjum starfsháttum, félagslegri ábyrgð og umhyggju fyrir öðrum. Samvinnustarf er þjóðfélagsstefna.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar