Samvinnuhreyfingar árið 2012 Skúli Skúlason skrifar 6. júlí 2011 09:00 Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa valið árið 2012 alþjóðlegt ár tileinkað samvinnuhreyfingum um allan heim. Samvinnufélög eru ýmist fyrirtæki í atvinnurekstri eða samtök með rík samfélagsleg markmið. Samvinnufyrirtæki eru starfrækt í yfir 90 löndum og talið að félagsmenn séu nálægt milljarði í gegnum International Cooperative Alliance ICA sem eru alþjóðasamtök samvinnufyrirtækja. Samkvæmt ICA skapast um 100 milljónir starfa í heiminum vegna starfsemi samvinnufyrirtækja. Um 80-99% af mjólkurframleiðslu í Noregi, Nýja Sjálandi og Bandaríkjunum á rætur í samvinnufyrirtækjum. Samvinnufyrirtæki eru ábyrg fyrir um 70% fiskiðnaðar í Kóreu, 40% af landbúnaði í Brasilíu, 55% af verslun og þjónustustarfsemi í Singapore og 35% í Danmörku. Samvinnufyrirtæki í fjármálageiranum eru talin þjónusta um 850 milljón manns eða um 13% af mannfjölda heimsins. Samvinnubankar eru 4.200 talsins í heiminum og starfa undir regnhlífarsamtökum European Association of Cooperative Banks. Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið KPMG er alþjóðlegt Samvinnufyrirtæki. Ástæðan fyrir þessu vali Sameinuðu þjóðanna er að viðurkenna framlag Samvinnufélaga til félags- og efnahagslegrar þróunar, sérstaklega með tilliti til þróunar atvinnu og félagslegrar aðlögunar. Markmið ársins er að auka vitund almennings um hlutverk samvinnufélaga, stuðla að vexti samvinnufélaga um allan heim og koma á stefnu og löggjöf sem stuðlar að og styrkir stöðugleika samvinnuhreyfinga. Samvinnuhugsjónin á Íslandi á rætur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á fyrri hluta nítjándu aldar þegar verkafólk og bændur sameinast um stofnun félaga með það markmið að bæta kjör sín og rísa úr fátækt. Á Íslandi eru í dag 37 samvinnufélög og 9 húsnæðissamvinnufélög. Kaupfélag Suðurnesja var stofnað 13. ágúst 1945 og hefur síðan verið kjölfesta í atvinnulífi okkar Suðurnesjamanna. Samvinnufélög eru byggð á gildum sjálfshjálpar, sjálsábyrgðar, lýðræðis, jafnréttis og samstöðu til eflingar nærsamfélaginu. Samfélagsleg ábyrgð er rík í hugum samvinnumanna og er í raun hjarta félaganna. Siðferðislega eiga þau að starfa á grundvelli heiðarleika, með gegnsæjum starfsháttum, félagslegri ábyrgð og umhyggju fyrir öðrum. Samvinnustarf er þjóðfélagsstefna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Skoðun Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa valið árið 2012 alþjóðlegt ár tileinkað samvinnuhreyfingum um allan heim. Samvinnufélög eru ýmist fyrirtæki í atvinnurekstri eða samtök með rík samfélagsleg markmið. Samvinnufyrirtæki eru starfrækt í yfir 90 löndum og talið að félagsmenn séu nálægt milljarði í gegnum International Cooperative Alliance ICA sem eru alþjóðasamtök samvinnufyrirtækja. Samkvæmt ICA skapast um 100 milljónir starfa í heiminum vegna starfsemi samvinnufyrirtækja. Um 80-99% af mjólkurframleiðslu í Noregi, Nýja Sjálandi og Bandaríkjunum á rætur í samvinnufyrirtækjum. Samvinnufyrirtæki eru ábyrg fyrir um 70% fiskiðnaðar í Kóreu, 40% af landbúnaði í Brasilíu, 55% af verslun og þjónustustarfsemi í Singapore og 35% í Danmörku. Samvinnufyrirtæki í fjármálageiranum eru talin þjónusta um 850 milljón manns eða um 13% af mannfjölda heimsins. Samvinnubankar eru 4.200 talsins í heiminum og starfa undir regnhlífarsamtökum European Association of Cooperative Banks. Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið KPMG er alþjóðlegt Samvinnufyrirtæki. Ástæðan fyrir þessu vali Sameinuðu þjóðanna er að viðurkenna framlag Samvinnufélaga til félags- og efnahagslegrar þróunar, sérstaklega með tilliti til þróunar atvinnu og félagslegrar aðlögunar. Markmið ársins er að auka vitund almennings um hlutverk samvinnufélaga, stuðla að vexti samvinnufélaga um allan heim og koma á stefnu og löggjöf sem stuðlar að og styrkir stöðugleika samvinnuhreyfinga. Samvinnuhugsjónin á Íslandi á rætur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á fyrri hluta nítjándu aldar þegar verkafólk og bændur sameinast um stofnun félaga með það markmið að bæta kjör sín og rísa úr fátækt. Á Íslandi eru í dag 37 samvinnufélög og 9 húsnæðissamvinnufélög. Kaupfélag Suðurnesja var stofnað 13. ágúst 1945 og hefur síðan verið kjölfesta í atvinnulífi okkar Suðurnesjamanna. Samvinnufélög eru byggð á gildum sjálfshjálpar, sjálsábyrgðar, lýðræðis, jafnréttis og samstöðu til eflingar nærsamfélaginu. Samfélagsleg ábyrgð er rík í hugum samvinnumanna og er í raun hjarta félaganna. Siðferðislega eiga þau að starfa á grundvelli heiðarleika, með gegnsæjum starfsháttum, félagslegri ábyrgð og umhyggju fyrir öðrum. Samvinnustarf er þjóðfélagsstefna.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar