Menntamálaráðherra skrifar fræðigrein um Arnald Indriðason Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. febrúar 2011 13:39 Katrín hlakkar mikið til að sjá nýja ritið, þar sem fræðigrein eftir hana er birt. Mynd/ Valli. Fræðigrein eftir Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra um bækur Arnaldar Indriðasonar birtist í bókinni European Crime Fictions: Scandinavian Crime Fiction sem kom út rétt fyrir síðustu mánaðamót. Katrín segist bíða spennt eftir að sjá verkið, þegar Vísir innti hana eftir viðbrögðum við ritinu. Það sé mjög hátíðlegt að sjá fræðigrein eftir sjálfa sig. „Þetta er sem sagt bara greinasafn um norrænar glæpasögur sem ég tók að mér að skrifa löngu áður en ég varð ráðherra. Meðgöngutími fræðibóka er dálítið langur og ég var að klára að ganga frá þessu 2009,"segir Katrín. Greinin fjallar um þjóðernismyndina í bókum Arnaldar Indriðasonar. Katrín segir að greinin byggi á meistararitgerð sinni, sem hún hafi síðan þróað í stutta fræðigrein. Síðan þá hefur greinin verið í stöðugum yfirlestri hjá ritrýnum. „Ég fékk hana alltaf endursenda í hausinn þannig að ég vona að hún sé orðin ásættanleg," segir Katrín. Katrín segir að bókin sé safn greina sem sé gefið út af University of Wales útgáfunni. Aðspurð segir Katrín ekki geta sagt til um hvort Arnaldur sé uppáhalds rithöfundurinn sinn. „Ég veit það nú ekki en hann var meginviðfangsefni í meistararitgerðinni þannig að mér líður dálítið eins og hann sé hluti af mér," segir Katrín. Hún verði alltaf mjög spennt þegar ný bók eftir Arnald kemur út. Katrín segist þó ekki geta sagt til um hver besta bók Arnaldar sé. „Ég get eiginlega ekki gert upp á milli, en ég hef alltaf verð gríðarlegur aðdáandi Grafarþagnar," segir Katrín. Nýjasta bókin, Furðurstrandir, sé líka í miklu uppáhaldi. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Fræðigrein eftir Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra um bækur Arnaldar Indriðasonar birtist í bókinni European Crime Fictions: Scandinavian Crime Fiction sem kom út rétt fyrir síðustu mánaðamót. Katrín segist bíða spennt eftir að sjá verkið, þegar Vísir innti hana eftir viðbrögðum við ritinu. Það sé mjög hátíðlegt að sjá fræðigrein eftir sjálfa sig. „Þetta er sem sagt bara greinasafn um norrænar glæpasögur sem ég tók að mér að skrifa löngu áður en ég varð ráðherra. Meðgöngutími fræðibóka er dálítið langur og ég var að klára að ganga frá þessu 2009,"segir Katrín. Greinin fjallar um þjóðernismyndina í bókum Arnaldar Indriðasonar. Katrín segir að greinin byggi á meistararitgerð sinni, sem hún hafi síðan þróað í stutta fræðigrein. Síðan þá hefur greinin verið í stöðugum yfirlestri hjá ritrýnum. „Ég fékk hana alltaf endursenda í hausinn þannig að ég vona að hún sé orðin ásættanleg," segir Katrín. Katrín segir að bókin sé safn greina sem sé gefið út af University of Wales útgáfunni. Aðspurð segir Katrín ekki geta sagt til um hvort Arnaldur sé uppáhalds rithöfundurinn sinn. „Ég veit það nú ekki en hann var meginviðfangsefni í meistararitgerðinni þannig að mér líður dálítið eins og hann sé hluti af mér," segir Katrín. Hún verði alltaf mjög spennt þegar ný bók eftir Arnald kemur út. Katrín segist þó ekki geta sagt til um hver besta bók Arnaldar sé. „Ég get eiginlega ekki gert upp á milli, en ég hef alltaf verð gríðarlegur aðdáandi Grafarþagnar," segir Katrín. Nýjasta bókin, Furðurstrandir, sé líka í miklu uppáhaldi.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira