Af hverju var ekki horft á arðsemi eiginfjár Landsvirkjunar? Sigurður Jóhannesson skrifar 15. desember 2011 06:00 Þorsteinn Víglundsson fjallar í grein hér í blaðinu 13. desember um skýrslu okkar Ásgeirs Jónssonar um arðsemi orkusölu til stóriðju, sem unnin var fyrir fjármálaráðuneytið. Hann spyr hvers vegna við lítum framhjá þeirri augljósu staðreynd að arðsemi eiginfjár Landsvirkjunar hafi verið með besta móti miðað við almennt atvinnulíf hér á landi undanfarin ár, en látum nægja að skoða arðsemi heildarfjár fyrirtækisins (það er bæði eiginfjár og lánsfjár). Skýringin á vali okkar er að Landsvirkjun nýtur ríkisábyrgðar á öllum skuldum. Arðsemi eiginfjár er gallaður mælikvarði þegar svo stendur á. Ríkisábyrgðin gerir það að verkum að erlent lánsfé fæst á lægri vöxtum en ella. Þá hefur ábyrgðin gert Landsvirkjun kleift að fjármagna framkvæmdir með hærra hlutfalli lánsfjár en öðrum fyrirtækjum hefði staðið til boða. Hvort tveggja veldur því að arðsemi eiginfjár er meiri en annars væri. Samanburður á arðsemi eiginfjár Landsvirkjunar og annarra fyrirtækja verður því marklítill að okkar dómi. Á hinn bóginn má færa rök fyrir því að eigandi sem er ábyrgur fyrir öllum skuldbindingum fyrirtækis geri lítinn greinarmun á eiginfé þess og skuldum. Þannig geti heildararðsemi gefið ágæta mynd af ávöxtun þess fjár sem Íslendingar leggja undir í rekstri Landsvirkjunar. Í öllu falli eru ekki augljósir annmarkar á því að bera saman heildararðsemi Landsvirkjunar og annarra fyrirtækja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson fjallar í grein hér í blaðinu 13. desember um skýrslu okkar Ásgeirs Jónssonar um arðsemi orkusölu til stóriðju, sem unnin var fyrir fjármálaráðuneytið. Hann spyr hvers vegna við lítum framhjá þeirri augljósu staðreynd að arðsemi eiginfjár Landsvirkjunar hafi verið með besta móti miðað við almennt atvinnulíf hér á landi undanfarin ár, en látum nægja að skoða arðsemi heildarfjár fyrirtækisins (það er bæði eiginfjár og lánsfjár). Skýringin á vali okkar er að Landsvirkjun nýtur ríkisábyrgðar á öllum skuldum. Arðsemi eiginfjár er gallaður mælikvarði þegar svo stendur á. Ríkisábyrgðin gerir það að verkum að erlent lánsfé fæst á lægri vöxtum en ella. Þá hefur ábyrgðin gert Landsvirkjun kleift að fjármagna framkvæmdir með hærra hlutfalli lánsfjár en öðrum fyrirtækjum hefði staðið til boða. Hvort tveggja veldur því að arðsemi eiginfjár er meiri en annars væri. Samanburður á arðsemi eiginfjár Landsvirkjunar og annarra fyrirtækja verður því marklítill að okkar dómi. Á hinn bóginn má færa rök fyrir því að eigandi sem er ábyrgur fyrir öllum skuldbindingum fyrirtækis geri lítinn greinarmun á eiginfé þess og skuldum. Þannig geti heildararðsemi gefið ágæta mynd af ávöxtun þess fjár sem Íslendingar leggja undir í rekstri Landsvirkjunar. Í öllu falli eru ekki augljósir annmarkar á því að bera saman heildararðsemi Landsvirkjunar og annarra fyrirtækja.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar