Makrílveiðar Friðrik J. Arngrímsson skrifar 21. nóvember 2011 06:00 Í grein um makrílveiðar í Fréttablaðinu þann 17. nóvember sl. skrifar Kristinn H. Gunnarsson m.a.: „Framkvæmdastjóri LÍÚ heldur því fram í grein í Fréttablaðinu að umtalsvert tap sé á veiðunum og þess vegna sé ekkert eftir til ríkisins.“ Þetta er ósatt. Í stuttri grein í Fréttablaðinu þann 4. nóvember sl. útskýrði ég með dæmi að óraunhæfar hugmyndir um 9 milljarða auðlindaskatt, eða 58 kr/kg, á makrílveiðar hefðu þýtt að mikið tap hefði orðið á makrílveiðum frystitogara síðasta sumar. Enginn grundvallarmunur er á veiðum, vinnslu og markaðssetningu á makríl og annarra fisktegunda. Við þurfum að hafa skipulag sem tryggir sjálfbærni og hagkvæmni veiðanna til þess að gera sem mest verðmæti með sem minnstum tilkostnaði. Til þess höfum við um áratuga skeið stuðst við aflahlutdeildarkerfið með góðum árangri. Með því skapast sú langtíma hugsun sem er nauðsynleg m.t.t. til góðrar umgengni við auðlindina og trausts rekstrargrundvallar sjávarútvegsfyrirtækja. Ríkið og sveitarfélög fá stærstan hluta þess aflaverðmætis sem sjávarútvegsfyrirtæki skapa þó að ekki komi til sérstakt gjald á veiðarnar. Raunar tel ég að ríkið fái meira í sinn hlut með þeim margfeldisáhrifum sem verða til með því að láta fjármunina vaxa og dafna hjá einstaklingum og fyrirtækjum í stað þess að taka hátt gjald af veiðunum með beinum hætti. Við Íslendingar eigum nú í baráttu við Noreg og ESB um hlut Íslands til veiða úr makrílstofninum. Krafa okkar byggir á því, að eftir að makríllinn jók göngur sínar í lögsögu okkar, héldu útvegsmenn skipum til makrílveiða og fjárfestu í tækjum og búnaði til veiða og vinnslu á makríl. Þannig var byggð upp veiðireynsla Íslands og einstakra útgerða. Flestir þeirra sem stunduðu makrílveiðar á síðustu vertíð höfðu af því góðan hagnað og makrílveiðarnar skiluðu íslensku þjóðarbúi miklum verðmætum. Við urðum ekki við vör við Kristin H. Gunnarsson, eða aðra þá sem nú vilja hirða arðinn af veiðunum, við að byggja upp hlut Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í grein um makrílveiðar í Fréttablaðinu þann 17. nóvember sl. skrifar Kristinn H. Gunnarsson m.a.: „Framkvæmdastjóri LÍÚ heldur því fram í grein í Fréttablaðinu að umtalsvert tap sé á veiðunum og þess vegna sé ekkert eftir til ríkisins.“ Þetta er ósatt. Í stuttri grein í Fréttablaðinu þann 4. nóvember sl. útskýrði ég með dæmi að óraunhæfar hugmyndir um 9 milljarða auðlindaskatt, eða 58 kr/kg, á makrílveiðar hefðu þýtt að mikið tap hefði orðið á makrílveiðum frystitogara síðasta sumar. Enginn grundvallarmunur er á veiðum, vinnslu og markaðssetningu á makríl og annarra fisktegunda. Við þurfum að hafa skipulag sem tryggir sjálfbærni og hagkvæmni veiðanna til þess að gera sem mest verðmæti með sem minnstum tilkostnaði. Til þess höfum við um áratuga skeið stuðst við aflahlutdeildarkerfið með góðum árangri. Með því skapast sú langtíma hugsun sem er nauðsynleg m.t.t. til góðrar umgengni við auðlindina og trausts rekstrargrundvallar sjávarútvegsfyrirtækja. Ríkið og sveitarfélög fá stærstan hluta þess aflaverðmætis sem sjávarútvegsfyrirtæki skapa þó að ekki komi til sérstakt gjald á veiðarnar. Raunar tel ég að ríkið fái meira í sinn hlut með þeim margfeldisáhrifum sem verða til með því að láta fjármunina vaxa og dafna hjá einstaklingum og fyrirtækjum í stað þess að taka hátt gjald af veiðunum með beinum hætti. Við Íslendingar eigum nú í baráttu við Noreg og ESB um hlut Íslands til veiða úr makrílstofninum. Krafa okkar byggir á því, að eftir að makríllinn jók göngur sínar í lögsögu okkar, héldu útvegsmenn skipum til makrílveiða og fjárfestu í tækjum og búnaði til veiða og vinnslu á makríl. Þannig var byggð upp veiðireynsla Íslands og einstakra útgerða. Flestir þeirra sem stunduðu makrílveiðar á síðustu vertíð höfðu af því góðan hagnað og makrílveiðarnar skiluðu íslensku þjóðarbúi miklum verðmætum. Við urðum ekki við vör við Kristin H. Gunnarsson, eða aðra þá sem nú vilja hirða arðinn af veiðunum, við að byggja upp hlut Íslands.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun