Vatnsmýrin og ósannindin Valur Stefánsson skrifar 18. nóvember 2011 14:00 Í Fréttablaðinu sl. föstudag 11.11. rituðu þeir félagar frá Betri byggð Gunnar Gunnarsson verkfræðingur og Örn Sigurðsson arkitekt enn eina greinina þar sem þeir fara með hrein ósannindi. Í greininni eru þeir að svara Ómari Ragnarssyni vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll, sem er flugvöllur allra landsmanna og er að sjálfsögðu skylda höfuðborgarinnar sem þjónustuþáttur við landsbyggðina. Í grein sinni segja þeir að Ómar hafi sleppt því að nefna fyrstu almennu atkvæðagreiðsluna á Íslandi þegar Reykvíkingar ákváðu 2001 að Reykjavíkurflugvöllur skyldi lagður niður eigi síðar en 2016. Þeir félagar fara þarna með ósannindi og ekki í fyrsta skipti né annað, það er jú þekkt að ef farið er með sömu ósannindin aftur og aftur þá fer það að hljóma sem sannleikurinn. Mig langar nú enn einu sinni að rifja upp fyrir þeim félögum forsendur þessarar kosningar sem fram fór 17. mars 2001. Atkvæðagreiðslan væri bindandi ef a.m.k. 75% atkvæðisbærra manna tækju þátt í henni, og jafnframt bindandi ef a.m.k. 50% atkvæðisbærra manna greiddu atkvæði á sama veg jafnvel þótt þátttaka í atkvæðagreiðslunni yrði undir 75% mörkunum. Niðurstaðan var sú að á kjörstað mættu aðeins 37,2% atkvæðisbærra Reykvíkinga, eða samsvarandi tæpum helmingi þess sem tilskilið hafði verið af borgarráði fyrir bindandi atkvæðagreiðslu. Um 1% var auð og ógild atkvæði, samtals 14.529 eða 17,9% kusu að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni og samtals 14.913 eða 18,4% kusu að flugvöllurinn færi – en höfðu þá að sjálfsögðu ekki minnstu hugmynd um hvert hann ætti að fara. Eins og þessar upplýsingar sýna var kosningin 17. mars 2001 ekki marktæk og þar af leiðandi fara þeir félagar enn og aftur með hrein ósannindi en það virðist bara vera þeirra vinnubrögð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Vatnsmýrarbyggð verður djásn í höfuðborginni Ómari Ragnarssyni, þeim fjölhæfa og athafnasama snillingi, fatast illilega flugið í grein í Fréttablaðinu þann 9. nóvember sl., sem hann ritar til varnar flugvellinum í hjarta Reykjavíkur. Þar telur Ómar sig ugglaust eiga persónulegra hagsmuna að gæta sem flugrekandi og flugvélareigandi. Í skrifum sínum lítur hann fram hjá öllu, sem máli skiptir í umræðu um víðtæka framtíðarhagsmuni borgarbúa og annarra landsmanna. 11. nóvember 2011 06:00 Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Betri þjónusta Strætó Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu sl. föstudag 11.11. rituðu þeir félagar frá Betri byggð Gunnar Gunnarsson verkfræðingur og Örn Sigurðsson arkitekt enn eina greinina þar sem þeir fara með hrein ósannindi. Í greininni eru þeir að svara Ómari Ragnarssyni vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll, sem er flugvöllur allra landsmanna og er að sjálfsögðu skylda höfuðborgarinnar sem þjónustuþáttur við landsbyggðina. Í grein sinni segja þeir að Ómar hafi sleppt því að nefna fyrstu almennu atkvæðagreiðsluna á Íslandi þegar Reykvíkingar ákváðu 2001 að Reykjavíkurflugvöllur skyldi lagður niður eigi síðar en 2016. Þeir félagar fara þarna með ósannindi og ekki í fyrsta skipti né annað, það er jú þekkt að ef farið er með sömu ósannindin aftur og aftur þá fer það að hljóma sem sannleikurinn. Mig langar nú enn einu sinni að rifja upp fyrir þeim félögum forsendur þessarar kosningar sem fram fór 17. mars 2001. Atkvæðagreiðslan væri bindandi ef a.m.k. 75% atkvæðisbærra manna tækju þátt í henni, og jafnframt bindandi ef a.m.k. 50% atkvæðisbærra manna greiddu atkvæði á sama veg jafnvel þótt þátttaka í atkvæðagreiðslunni yrði undir 75% mörkunum. Niðurstaðan var sú að á kjörstað mættu aðeins 37,2% atkvæðisbærra Reykvíkinga, eða samsvarandi tæpum helmingi þess sem tilskilið hafði verið af borgarráði fyrir bindandi atkvæðagreiðslu. Um 1% var auð og ógild atkvæði, samtals 14.529 eða 17,9% kusu að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni og samtals 14.913 eða 18,4% kusu að flugvöllurinn færi – en höfðu þá að sjálfsögðu ekki minnstu hugmynd um hvert hann ætti að fara. Eins og þessar upplýsingar sýna var kosningin 17. mars 2001 ekki marktæk og þar af leiðandi fara þeir félagar enn og aftur með hrein ósannindi en það virðist bara vera þeirra vinnubrögð.
Vatnsmýrarbyggð verður djásn í höfuðborginni Ómari Ragnarssyni, þeim fjölhæfa og athafnasama snillingi, fatast illilega flugið í grein í Fréttablaðinu þann 9. nóvember sl., sem hann ritar til varnar flugvellinum í hjarta Reykjavíkur. Þar telur Ómar sig ugglaust eiga persónulegra hagsmuna að gæta sem flugrekandi og flugvélareigandi. Í skrifum sínum lítur hann fram hjá öllu, sem máli skiptir í umræðu um víðtæka framtíðarhagsmuni borgarbúa og annarra landsmanna. 11. nóvember 2011 06:00
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar