Vatnsmýrin og ósannindin Valur Stefánsson skrifar 18. nóvember 2011 14:00 Í Fréttablaðinu sl. föstudag 11.11. rituðu þeir félagar frá Betri byggð Gunnar Gunnarsson verkfræðingur og Örn Sigurðsson arkitekt enn eina greinina þar sem þeir fara með hrein ósannindi. Í greininni eru þeir að svara Ómari Ragnarssyni vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll, sem er flugvöllur allra landsmanna og er að sjálfsögðu skylda höfuðborgarinnar sem þjónustuþáttur við landsbyggðina. Í grein sinni segja þeir að Ómar hafi sleppt því að nefna fyrstu almennu atkvæðagreiðsluna á Íslandi þegar Reykvíkingar ákváðu 2001 að Reykjavíkurflugvöllur skyldi lagður niður eigi síðar en 2016. Þeir félagar fara þarna með ósannindi og ekki í fyrsta skipti né annað, það er jú þekkt að ef farið er með sömu ósannindin aftur og aftur þá fer það að hljóma sem sannleikurinn. Mig langar nú enn einu sinni að rifja upp fyrir þeim félögum forsendur þessarar kosningar sem fram fór 17. mars 2001. Atkvæðagreiðslan væri bindandi ef a.m.k. 75% atkvæðisbærra manna tækju þátt í henni, og jafnframt bindandi ef a.m.k. 50% atkvæðisbærra manna greiddu atkvæði á sama veg jafnvel þótt þátttaka í atkvæðagreiðslunni yrði undir 75% mörkunum. Niðurstaðan var sú að á kjörstað mættu aðeins 37,2% atkvæðisbærra Reykvíkinga, eða samsvarandi tæpum helmingi þess sem tilskilið hafði verið af borgarráði fyrir bindandi atkvæðagreiðslu. Um 1% var auð og ógild atkvæði, samtals 14.529 eða 17,9% kusu að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni og samtals 14.913 eða 18,4% kusu að flugvöllurinn færi – en höfðu þá að sjálfsögðu ekki minnstu hugmynd um hvert hann ætti að fara. Eins og þessar upplýsingar sýna var kosningin 17. mars 2001 ekki marktæk og þar af leiðandi fara þeir félagar enn og aftur með hrein ósannindi en það virðist bara vera þeirra vinnubrögð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Vatnsmýrarbyggð verður djásn í höfuðborginni Ómari Ragnarssyni, þeim fjölhæfa og athafnasama snillingi, fatast illilega flugið í grein í Fréttablaðinu þann 9. nóvember sl., sem hann ritar til varnar flugvellinum í hjarta Reykjavíkur. Þar telur Ómar sig ugglaust eiga persónulegra hagsmuna að gæta sem flugrekandi og flugvélareigandi. Í skrifum sínum lítur hann fram hjá öllu, sem máli skiptir í umræðu um víðtæka framtíðarhagsmuni borgarbúa og annarra landsmanna. 11. nóvember 2011 06:00 Mest lesið Á uppgjör frá TR að koma eldri borgurum á óvart? Björn Snæbjörnsson Skoðun Kallið þið þetta fjölbreytni? Hermann Borgar Jakobsson Skoðun Ekkert réttlætir þjóðarmorð Ísraela í Palestínu Sveinn Þórhallsson Skoðun Slúbbertar í skjóli BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir Skoðun Bæjarstjórinn í Kópavogi hendir fyrir vagninn Gunnar Gylfason Skoðun Mannúðarkrísa af mannavöldum Ingólfur Gíslason Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal Skoðun Að vera fatlaður á Íslandi er full vinna Birna Ösp Traustadóttir Skoðun Hvað þýðir það að vera úr sömu sveit? Margrét Ágústa Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sögulegur dómur Hæstaréttar – staðfestir sjálfstæði Alþingis Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að vera fatlaður á Íslandi er full vinna Birna Ösp Traustadóttir skrifar Skoðun Sæluríkið Ísland Einar Helgason skrifar Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Stormurinn gegn stóðhryssunni Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Kallið þið þetta fjölbreytni? Hermann Borgar Jakobsson skrifar Skoðun Til varnar Eyjafjöllum - og Íslandi öllu Pétur Jónasson skrifar Skoðun Réttlætið sem refsar Jóni Hjálmar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir skrifar Skoðun Á uppgjör frá TR að koma eldri borgurum á óvart? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Bæjarstjórinn í Kópavogi hendir fyrir vagninn Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Ábyrg ferðamennska Hlynur Aðalsteinsson ,Josephine Lilian Roloff skrifar Skoðun Að vinda ofan af gullhúðun Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Hvað þýðir það að vera úr sömu sveit? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Mannúðarkrísa af mannavöldum Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Ekkert réttlætir þjóðarmorð Ísraela í Palestínu Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Slúbbertar í skjóli BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Ég er kominn heim Askur Hrafn Hannesson skrifar Skoðun Þetta með tungumálin eru ekki bara orðin Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Kennum innflytjendum íslensku! Kristjana Þórdís Jónsdóttir,Sigrún Eiríksdóttir,Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skreytt með stolnum fjöðrum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Er garðurinn þinn alveg grænn? Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Allt að 29% starfsmannavelta – starfsumhverfi drauma þinna? Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Skoðun Fimm svikasögur úr raunveruleikanum Brynja María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Atlagan að almenna íbúðakerfinu Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Umfang þjáningarinnar á Gasa langt umfram þau úrræði sem hjálparstofnanir hafa yfir að ráða Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ísrael – hundrað augu fyrir eitt auga Halldór Reynisson skrifar Skoðun Laxmenn Landsvirkjunar Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Eru samfélagsmiðlar að gera okkur narsissísk eða bara að sýna hverja við verðlaunum? Zoe Christi Ann Moulder skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu sl. föstudag 11.11. rituðu þeir félagar frá Betri byggð Gunnar Gunnarsson verkfræðingur og Örn Sigurðsson arkitekt enn eina greinina þar sem þeir fara með hrein ósannindi. Í greininni eru þeir að svara Ómari Ragnarssyni vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll, sem er flugvöllur allra landsmanna og er að sjálfsögðu skylda höfuðborgarinnar sem þjónustuþáttur við landsbyggðina. Í grein sinni segja þeir að Ómar hafi sleppt því að nefna fyrstu almennu atkvæðagreiðsluna á Íslandi þegar Reykvíkingar ákváðu 2001 að Reykjavíkurflugvöllur skyldi lagður niður eigi síðar en 2016. Þeir félagar fara þarna með ósannindi og ekki í fyrsta skipti né annað, það er jú þekkt að ef farið er með sömu ósannindin aftur og aftur þá fer það að hljóma sem sannleikurinn. Mig langar nú enn einu sinni að rifja upp fyrir þeim félögum forsendur þessarar kosningar sem fram fór 17. mars 2001. Atkvæðagreiðslan væri bindandi ef a.m.k. 75% atkvæðisbærra manna tækju þátt í henni, og jafnframt bindandi ef a.m.k. 50% atkvæðisbærra manna greiddu atkvæði á sama veg jafnvel þótt þátttaka í atkvæðagreiðslunni yrði undir 75% mörkunum. Niðurstaðan var sú að á kjörstað mættu aðeins 37,2% atkvæðisbærra Reykvíkinga, eða samsvarandi tæpum helmingi þess sem tilskilið hafði verið af borgarráði fyrir bindandi atkvæðagreiðslu. Um 1% var auð og ógild atkvæði, samtals 14.529 eða 17,9% kusu að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni og samtals 14.913 eða 18,4% kusu að flugvöllurinn færi – en höfðu þá að sjálfsögðu ekki minnstu hugmynd um hvert hann ætti að fara. Eins og þessar upplýsingar sýna var kosningin 17. mars 2001 ekki marktæk og þar af leiðandi fara þeir félagar enn og aftur með hrein ósannindi en það virðist bara vera þeirra vinnubrögð.
Vatnsmýrarbyggð verður djásn í höfuðborginni Ómari Ragnarssyni, þeim fjölhæfa og athafnasama snillingi, fatast illilega flugið í grein í Fréttablaðinu þann 9. nóvember sl., sem hann ritar til varnar flugvellinum í hjarta Reykjavíkur. Þar telur Ómar sig ugglaust eiga persónulegra hagsmuna að gæta sem flugrekandi og flugvélareigandi. Í skrifum sínum lítur hann fram hjá öllu, sem máli skiptir í umræðu um víðtæka framtíðarhagsmuni borgarbúa og annarra landsmanna. 11. nóvember 2011 06:00
Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar
Skoðun Kennum innflytjendum íslensku! Kristjana Þórdís Jónsdóttir,Sigrún Eiríksdóttir,Sigrún Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Allt að 29% starfsmannavelta – starfsumhverfi drauma þinna? Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Umfang þjáningarinnar á Gasa langt umfram þau úrræði sem hjálparstofnanir hafa yfir að ráða Stella Samúelsdóttir skrifar
Skoðun Eru samfélagsmiðlar að gera okkur narsissísk eða bara að sýna hverja við verðlaunum? Zoe Christi Ann Moulder skrifar